Tilkynning frá Truenorth

Tilkynning frá Truenorth

Kæri íbúi í Dalvíkurbyggð

Truenorth, í samstarfi við HBO, er að vinna sjónvarpsþættina True Detective, sem verða myndaðir að fullu á Íslandi. 
Í byrjun febrúar verða kvikmyndatökur við og á Dalvík. Standa tökurnar í allt að 10 daga víðsvegar um bæinn í samvinnu við Dalvíkurbyggð, fyrirtæki og einstaklinga. Tökutímar eru breytilegir en búast má við tökum frá klukkan 15:00 og fram á nótt.
Rask kemur til með að verða á umferð um ákveðnar götur og verður þörf á einhverjum lokunum.
Við biðjumst velviðrðingar á öllu því raski sem þetta mun verða fyrir íbúa, og vonumst eftir að eiga gott samstarf við alla viðkomandi.

 

To whom it may concern,

Truenorth is working on a TV series with HBO, that will be filmed in Iceland this winter. Beginning of February, we will be shooting in Dalvík. The filming will take place from 3pm until late evening some days.
There will be some places and streets closed during filming days.
We want to apologise in advance, for any inconveniences caused by this and we want to keep residents that this may affect as well informed as possible.
Truenorth will contact residents in the street and confirm the dates when we get closer to the shooting days.

 

UPPLÝSINGAR VEGNA KVIKMYNDATÖKU Á DALVÍK
INFORMATION REGARDING FILM SHOOTING AT DALVÍK


Marinó Sveinsson Location Manager +354 894-2967 / marino@truenorth.is

Þór Kjartansson Lotation Super Visor + 353 840 0057 / thor@truenorth.is

Silja Dröfn Jónsdóttir + 354 460 4900 / silja@dalvikurbyggd.is