Söfnun jólatrjáa sem hafa lokið hluverki sínu.
Fimmtudaginn 8. janúar n.k. verða starfsmenn eigna- og framkvæmdadeildar á ferðinni og hirða upp jólatré. Það þarf að koma jólatrjánum að lóðamörkum þar sem þau verða tekinn og fargað á réttan hátt.
með kveðju, Starfmenn eigna- og framkvæmdadeildar.
05. janúar 2026