348. fundur sveitarstjórnar

348. fundur sveitarstjórnar

348. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 6. september 2022 og hefst kl. 16:15

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

  1. 2208008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1036, frá 01.09.2022
  2. 2208007F - Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð - 139, frá 30.08.2022

Almenn mál:

  1. 202103144 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar - endurskoðun v.skipulagsbreytinga o.fl.
  2. 202209012 - Kosning í nefndir og ráð samkvæmt Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
  3. 202202044 - Umdæmisráð barnaverndar
  4. 202208144 - Fundagerðir stjórnar Ráðhúss 202
  5. 202201058 - Fundagerðir stjórnar Menningarfélagsins Berg ses 2022
  6. 202204102 - Fundargerðir stjórnar Dalbæjar 2022

02.09.2022

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.