349. fundur sveitarstjórnar

349. fundur sveitarstjórnar

349. fundur sveitarsjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20. september 2022 og hefst hann kl. 16:15

 Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

  1. 2209003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1037, frá 08.09.2022 
  2. 2209006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1038, frá 15.09.2022
  3. 2209002F - Félagsmálaráð - 260; frá 08.09.2022
  4. 2209004F - Fræðsluráð - 273, frá 14.09.2022
  5. 2209005F - Skipulagsráð - 1; frá 14.09.2022
  6. 2208009F - Umhverfisráð 2022 - 375, frá 05.09.2022
  7. 2208002F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 116, frá 26.08.2022

Almenn mál

   1. 202209014 - Frá 1037. fundi byggðaráðs þann 08.09.2022; Fjárhagsáætlun 2022; heildarviðauki II 
   2. 202209059 - Frá 1038. fundi byggðaráðs þann 15.09.2022; Viðaukabeiðni vegna niðurfellingu á húsaleigu
   3. 202204134 - Starfs- og fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun 2024-2026
    a) Forsendur með fjárhagsáætlun 2023.
    b) Fjárhagsrammi 2023
   4. 202206084 - Frá 116. fundi veitu- og hafnaráðs þann 26. ágúst 2022; Fjárhagsáætlun 2023; ýmislegt frá íbúaráði og íbúum á Árskógssandi - töluliðu
   5. 202208067 - Frá 1037. fundi byggðaráðs þann 8. september 2022; Nýtt starf á Eigna- og framkvæmdadeild v. Dalvíkurskóla o.fl.
   6. 202209046 - Frá 1038. fundi byggðaráðs þann 15. september 2022; Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi Rimar
   7. 202209028 - Frá 260. fundi félagsmálaráðs þann 08.09.2022; Reykjadalur 2022
   8. 202109128 - Frá 260. fundi félagsmálaráðs þann 08.09.2022; Aðgengisfulltrúar
   9. 202209037 - Frá 1. fundi skipulagsráðs þann 14.09.2022; Umsókn um lóð - Ásholt 7 á Hauganesi
   10. 202209054 - Frá 1. fundi skipulagsráðs þann 14.09.2022; Dalvíkurlína 2 - Breyting á aðalskipulagi
   11. 202206130 - Frá 375. fundi umhverfisráðs 2022 þann 05.09.2022; umsögn vegna skipulags á Árskógssandi. Vegna Laxóss
   12. 202208113 - Frá 116. fundi veitu- og hafnaráðs þann 26.08.2022; Umsókn um heimlögn, kaldavatn
   13. 202208073 - Frá 116. fundi veitu- og hafnaráðs þann 26.08.2022; Umsókn um heimlögn, rotþró
   14. 202208106 - Frá 116. fundi veitu- og hafnaráðs þann 26.08.2022; Vatnsbrunnur á smábátabryggju Dalvíkur
   15. 202205203 - Fundagerðir Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses 2022,fundargerð stjórnar frá 07.09.2022

    16.09.2022

    Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.