Þann 19. nóvember síðastliðinn auglýsti Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar laus til umsóknar tvær spennandi stöður á Eigna- og framkvæmdadeild.
Annars vegar deildarstjórastöðu og hins vegar stöðu starfsmanns hjá deildinni.
Umsóknarfrestur rann út þann 8. desember sl. Alls bárust 7 umsóknir um deildarstjórastöðuna og í stöðu starfsmanns bárust 4 umsóknir.
Hér fyrir neðan má sjá lista umsækjenda í stafrófsröð.
Umsækjendur í deildarstjórastöðu Eigna- og framkvæmdadeildar:
| Ásdís Sigurðardóttir |
Forstöðumaður |
| Eyþór Gunnarsson |
Sérfræðingur |
| Helga Íris Ingólfsdóttir |
Skipulags- og tæknifulltrúi |
| Margrét Víkingsdóttir |
Viðskiptafræðingur |
| Ólafur Pálmi Agnarsson |
Verktaki |
| Sigvaldi Gunnlaugsson |
Vélvirki |
| Svanhvít Pétursdóttir |
Hópstjóri |
Umsækjendur í stöðu starfsmanns Eigna- og framkvæmdadeildar:
| Arnar Már Rúnarsson |
Rafvirki |
| Kristján Guðmundsson |
Starfsmaður Eigna- og framkvæmdadeildar |
| Haukur Guðjónsson |
Húsasmiður/Flokkstjóri |
| Ólafur Pálmi Agnarsson |
Verktaki |