Fréttir og tilkynningar

Framlengdur frestur: Laus störf í vinnuskóla - yfirflokkstjóri & flokkstjórar

Framlengdur frestur: Laus störf í vinnuskóla - yfirflokkstjóri & flokkstjórar

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf yfirflokksstjóra vinnuskóla. Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag og þarf viðkomandi að vera góð fyrirmynd, sterkur leiðtogi og hafa áhuga á að vinna með ungmennum.  Starfstími er frá 1.maí – 31. ágúst 2020 Helstu verkefni: S…
Lesa fréttina Framlengdur frestur: Laus störf í vinnuskóla - yfirflokkstjóri & flokkstjórar
Dreifing poka fyrir lífrænan úrgang

Dreifing poka fyrir lífrænan úrgang

Á næstu dögum mun Terra dreifa pokum fyrir lífrænan úrgang frá heimilum. Dreift verður á Árskógssandi, Dalvík og Hauganesi á morgun, föstudaginn 20. mars, en mögulega dregst dreifing í dreifbýli fram á laugardag.
Lesa fréttina Dreifing poka fyrir lífrænan úrgang
Annað upplýsingabréf sveitarstjóra

Annað upplýsingabréf sveitarstjóra

Vegna samkomubanns og takmarkana stjórnvalda. Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar. Þá er komin hátt í vika þar sem þjónusta stofnana Dalvíkurbyggðar hefur verið aðlöguð að takmörkunum stjórnvalda vegna útbreiðslu kórónu veirunnar. Þjónusta flestra stofnana hefur breyst, verið skert að einhverju leyti eða t…
Lesa fréttina Annað upplýsingabréf sveitarstjóra
Dalvíkurbyggð fær fyrsta

Dalvíkurbyggð fær fyrsta "græna" lán Lánasjóðs sveitarfélaga

Dalvíkurbyggð fékk á dögunum úthlutað fyrsta „græna“ láni Lánasjóðs sveitarfélaga, 90 miljónum króna. Það er Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar sem hefur lánið vegna hafnaframkvæmda við Austurgarð en þar er lögð áhersla á endurnýjanlega orku og orkunýtni með öflugum rafmagnstengingum og tengingum skipa við…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð fær fyrsta "græna" lán Lánasjóðs sveitarfélaga
Upplýsingar til vegfarenda

Upplýsingar til vegfarenda

Það hefur ekki farið fram hjá neinum sem býr í sveitarfélaginu okkar að mikið hefur snjóað síðustu daga/vikur/mánuði. Þar af leiðandi er snjómagn orðið mikið og eins og staðan er núna þá er mjög víða takmörkuð sýn á gatnamótum og lítil breidd á götum. Það eru vinsamleg tilmæli til allra að fara ekk…
Lesa fréttina Upplýsingar til vegfarenda
322. fundur sveitarstjórnar

322. fundur sveitarstjórnar

322. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 17. mars 2020 og hefst kl. 16:15 Dagskrá Fundargerðir til staðfestingar 1. 2002007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 935           2. 2003003F - Byggðaráð Dalvík…
Lesa fréttina 322. fundur sveitarstjórnar
Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Nýsköpunar- og þróunarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2020. Markmiðið með sjóðnum er að stuðla að aukinni fjárfestingu, nýsköpun og þróun í atvinnulífinu í sveitarfélaginu með því að styðja við þá aðila sem hygg…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar
Fyrsta upplýsingabréf sveitarstjóra

Fyrsta upplýsingabréf sveitarstjóra

Vegna samkomubanns og takmarkana stjórnvalda. Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar. Enn höfum við fengið verkefni upp í hendurnar sem okkur er gert að leysa, verkfærin eru af skornum skammti og okkur hefur ekki verið kennt hvernig á að nota þau. Þá reynir á þolinmæði, útsjónarsemi, sveigjanleika og jákvæðni…
Lesa fréttina Fyrsta upplýsingabréf sveitarstjóra
Til foreldra barna í leik- og grunnskólum Dalvíkurbyggðar

Til foreldra barna í leik- og grunnskólum Dalvíkurbyggðar

Í samráði við fræðslu- og sveitarstjóra hefur verið ákveðið að vera með starfsdag í leik- og grunnskólum sveitarfélagsins mánudaginn 16. mars. Þá mun starfsfólk skólanna undirbúa kennslu næstu vikna og gera ráðstafanir í samræmi við fyrirmæli almannavarna. Starfsemin verður með breyttu sniði frá og …
Lesa fréttina Til foreldra barna í leik- og grunnskólum Dalvíkurbyggðar
F.v. Gunnar Árni Jónsson, Monika Margrét Stefánsdóttir og Katrín Sigurjónsdóttir við opnun Keramiklo…

Nýtt fyrirtæki í Dalvíkurbyggð - Keramikloftið

Nýtt fyrirtæki opnaði formlega í Dalvíkurbyggð í dag, en um er að ræða Keramikloftið sem opnað hefur verið á 2. hæð í Sjávargötu 4 á Árskógssandi. Gengið er inn við höfnina en stiginn liggur utan á húsinu. Það eru þau Monika Margrét Stefánsdóttir og Gunnar Árni Jónsson, eða Mona og Gunni, sem eru…
Lesa fréttina Nýtt fyrirtæki í Dalvíkurbyggð - Keramikloftið
Tilkynning v. fyrirhugaðs kynningar- og samráðsfundar

Tilkynning v. fyrirhugaðs kynningar- og samráðsfundar

Í ljósi alls sem á sér stað í samfélaginu okkar um þessar mundir hefur sú ákvörðun verið tekin að fella niður fyrirhugaðan kynningar- og samráðsfund sem halda átti í Bergi miðvikudaginn 18. mars kl. 15:15-19:00. Þess í stað verða kynningargögn birt á heimasíðu Dalvíkurbyggðar og FB síðu sveitarfélag…
Lesa fréttina Tilkynning v. fyrirhugaðs kynningar- og samráðsfundar
Frá sveitarstjóra

Frá sveitarstjóra

Eins og fram kom á blaðamannafundi heilbrigðisráðherra nú rétt í þessu verður sett á fjögurra vikna samkomubann á landinu frá 15. mars n.k., aðfararnótt mánudags.Nánari útfærsla kemur fram í auglýsingum síðar í dag. Vettvangshópur Dalvíkurbyggðar fundar nú um stöðuna og í framhaldinu munu stjórnend…
Lesa fréttina Frá sveitarstjóra