Þann 25. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýst starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa á fjármála- og stjórnsýslusviði. Um er að ræða 100% stöðu.
Alls bárust 18 umsóknir um starfið og birtast nöfn umsækjenda hér á eftir í stafrófsröð:
| Nafn |
Starfsheiti |
| Auður Arnarsdóttir |
Akstursstjóri, birgða- og innkaupastjórnun |
| Ása Dóra Finnbogadóttir |
Framkvæmdastjóri/umhverfisskipulagsfræðingur |
| Friðjón Árni Sigurvinsson |
Experience Manager |
| Guðmundur Sverrisson |
Grafískur hönnuður |
| Guðrún Anna Óskarsdóttir |
Náttúrufræðingur |
| Guðrún Inga Hannesdóttir |
Grafískur hönnuður og grunnskólakennari |
| Hallgrímur Ingi Vignisson |
B.A. í sálfræði |
| Heiðrún Villa Ingudóttir |
Fjölmiðlafræðingur og vefstjóri Sæplast |
| Hilmar Hafsteinsson |
Kennari |
| Hörður Snævar Jónsson |
Ritstjóri |
| Jóhann Már Kristinsson |
Einkaþjálfari og nemi í viðskiptafræði |
| Jóhannes Valgeirsson |
Framkvæmdastjóri |
| Katrín Sif Ingvarsdóttir |
Uppeldis- og menntunarfræðingur, deildarstjóri |
| Ólafur Þór Ólafsson |
Skrifstofumaður |
| Páll Rúnar Pálsson |
Iðnrekstrarfræðingur |
| Robert Ingi Douglas |
Ráðgjafi og kvikmyndagerðarmaður |
| Shekelqim Qoku |
Vekefnastjóri og þýðandi |
| Þórdís Rögnvaldsdóttir |
Gjaldkeri og fiskvinnslukona |