Fréttir og tilkynningar

Svavar Örn Hreiðarsson íþróttamaður UMSE 2017

Svavar Örn Hreiðarsson íþróttamaður UMSE 2017

Föstudaginn 19. janúar var kjöri Íþróttamanns UMSE lýst á Hótel Natur, Svalbarðsstrandarhreppi. Svavar Örn er knapi úr Hestamannafélaginu Hring. Hann var jafnframt  útnefndur hestamaður UMSE 2017 og er einnig íþróttamaður Dalvíkurbyggðar og Hestamannafélagsins Hrings. „Svavar Örn hefur verið í frem…
Lesa fréttina Svavar Örn Hreiðarsson íþróttamaður UMSE 2017
Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar

Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar

Félagsmiðstöðin Týr í Dalvíkurbyggð hélt söngkepni í félagsmiðstöðinni miðvikudaginn 10. janúar sl. Þar var verið að velja þann aðila sem tekur þátt fyrir okkar hönd í NorðurOrgi (söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi). Alls kepptu þrjú atriði og voru sigurvegarar að þessu sinni drengir í 8. bek…
Lesa fréttina Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar
Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 12. janúar

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 12. janúar

Dalvíkurbyggð keppir í annað sinn í Útsvarinu næstkomandi föstudag, 12. janúar. Að þessu sinni koma andstæðingarnir frá Akranesi og má búast við hörkuspennandi keppni.  Við óskum þeim Kristjáni, Margréti og Snorra góðs gengis.   
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 12. janúar
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtalda skipulagstillögu: Þann 14. desember 2017 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Lokastígsreits á Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagssvæðið er í Norðurbæ Dalvíkur og hl…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Endurnýjun á umsóknum vegna húsnæðisstuðnings 15-17 ára barna

Endurnýjun á umsóknum vegna húsnæðisstuðnings 15-17 ára barna

Foreldrar 15-17 ára barna sem fá sérstakan húsnæðisstuðning eru minntir á að endurnýja þarf umsókn í upphafi hverrar annar.  Einnig þarf vottorð um skólavist sé fyrra vottorð runnið út.  MA gefur til að mynda út vottorð um skólavist fyrir allan veturinn.  VMA gefur aðeins út vottorð fyrir hverja önn…
Lesa fréttina Endurnýjun á umsóknum vegna húsnæðisstuðnings 15-17 ára barna
Svavar Örn Hreiðarsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2017

Svavar Örn Hreiðarsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2017

Í tilefni lýsingu á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar fimmtudaginn 4. janúar í Bergi. Tilnefndir til Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2017 voru þau Andrea Björk Birkisdóttir (skíði), Amalía Nanna Júlíusdóttir (sund), Amanda Guðrún Bjarnadóttir (golf), Ingvi Örn …
Lesa fréttina Svavar Örn Hreiðarsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2017
Tilkynning um breyttan opnunartíma  skiptiborðs Skrifstofa Dalvíkurbyggðar símanúmerið 460-4900

Tilkynning um breyttan opnunartíma skiptiborðs Skrifstofa Dalvíkurbyggðar símanúmerið 460-4900

Frá og með mánudeginum 8.  janúar 2018 verður opnunartími skiptiborðs Skrifstofa Dalvíkurbyggðar í samræmi við opnunartíma á Skrifstofum og  verður því sem hér segir: Skrifstofur og skiptiborð verður opið alla virka daga frá  kl. 10:00 og til kl. 15:00.   Fyrir hönd starfsmanna Skrifstofa Dalvíku…
Lesa fréttina Tilkynning um breyttan opnunartíma skiptiborðs Skrifstofa Dalvíkurbyggðar símanúmerið 460-4900
Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2017

Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2017

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 4. janúar 2018 kl. 17:00.   Dagskrá 17:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum 17:10 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga 17:15 Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráð…
Lesa fréttina Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2017