Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 12. janúar

Dalvíkurbyggð keppir í Útsvarinu föstudaginn 12. janúar

Dalvíkurbyggð keppir í annað sinn í Útsvarinu næstkomandi föstudag, 12. janúar. Að þessu sinni koma andstæðingarnir frá Akranesi og má búast við hörkuspennandi keppni. 

Við óskum þeim Kristjáni, Margréti og Snorra góðs gengis.