Fréttir og tilkynningar

Ályktun sveitarstjórnar vegna Húsasmiðjunnar

Ályktun sveitarstjórnar vegna Húsasmiðjunnar

Sveitarstjórn fagnar þeirri ákvörðun, eins og fram hefur komið, að fresta eigi lokun Húsasmiðjunnar á Dalvík um eitt ár til reynslu eftir þrýsting frá íbúum, fyrirtækjum og sveitarfélaginu. Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hvetur íbúa og fyrirtæki í sveitarfélaginu til að styðja við viðskipti, verslun …
Lesa fréttina Ályktun sveitarstjórnar vegna Húsasmiðjunnar
Seinkun í póstsendingu á hitaveitureikningum

Seinkun í póstsendingu á hitaveitureikningum

Dalvíkurbyggð  og prentsmiðjan Oddi eru með samning sín á milli um prentun og póstsendingu á reikningum vegna Hitaveitu Dalvíkur.  Vegna kerfislægra mistaka misfórst útprentun vegna síðustu reikningakeyrslu og verða reikningarnir því póstlagðir í dag til þeirra viðskiptavina sem hafa óskað eftir útp…
Lesa fréttina Seinkun í póstsendingu á hitaveitureikningum
Sundlaug Dalvíkur - útboð

Sundlaug Dalvíkur - útboð

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á sundlaug Dalvíkur, verkið felst í að setja ný yfirborðsefni á laugarkar, breytingum á vaðlaugum og pottum, ásamt yfirborðsefnum og endurnýjun lagna á útisvæði ásamt endurnýjun á hreinsikerfi laugarinnar.   Helstu stærðir: Vatnsyfirborð lauga og po…
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkur - útboð
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2017

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2017

Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni, auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.  Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2017. Frekari upplýsingar um umsóknarferlið, úthlutunarreglur 2017, áhe…
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2017
Hefur þú skoðun á snjómokstri, hundasvæði eða opnum svæðum í sveitarfélaginu?

Hefur þú skoðun á snjómokstri, hundasvæði eða opnum svæðum í sveitarfélaginu?

Ef svo er geturðu tekið þátt í þjónustukönnun inn á íbúagáttinni Mín Dalvíkurbyggð og svarað nokkrum spurningum sem snúa að starfsemi umhverfis- og tæknisviðs.  Til að taka þátt í könnuninni skaltu smella hérna en við það verður þú fluttur inn á innskráningarsíðu Mín Dalvíkurbyggð. Þar skráirðu þig…
Lesa fréttina Hefur þú skoðun á snjómokstri, hundasvæði eða opnum svæðum í sveitarfélaginu?
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2017

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2017

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar  um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofangreindum reglum er sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar  heimilt a…
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2017
Atvinnumála- og kynningarráð tekur undir áskorun vegna lokunar Húsasmiðjunnar á Dalvík

Atvinnumála- og kynningarráð tekur undir áskorun vegna lokunar Húsasmiðjunnar á Dalvík

Á síðasta fundi atvinnumála- og kynningarráðs þann 4. janúar síðastliðinn var eftirfarandi bókað:  Atvinnumála- og kynningarráð tekur undir bókun byggðaráðs og harmar þær fregnir að loka eigi útibúi Húsasmiðjunnar á Dalvík. Enn fremur tekur ráðið undir þá áskorun sem borist hefur yfirstjórn Húsasmi…
Lesa fréttina Atvinnumála- og kynningarráð tekur undir áskorun vegna lokunar Húsasmiðjunnar á Dalvík
Arnór Snær Guðmundsson Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016

Arnór Snær Guðmundsson Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar var lýst við hátíðlega athöfn í Bergi menningarhúsi í dag. Alls voru tilnefnir fimm efnilegar íþróttamenn fyrir jafn mörg félög og eru þeir: Andrea Björk Birkisdóttir, Skíðafélagi DalvíkurArnór Snær Guðmundsson, Golfklúbbnum HamarHjörleifur Helgi Sveinbjarnarson…
Lesa fréttina Arnór Snær Guðmundsson Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 5. janúar 2017 kl. 16:00. Dagskrá 16:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum 16:10 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga 16:15 Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs v…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016
Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 3. janúar 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar á nýbyrjuðu ári.   Klúbbfélagar voru vel sáttir með hvernig til hefði tekist með veðurspá fyrir desembermánuð og raunar allt síðastliðið ár.  Nýtt tungl kviknaði 29. desember í austri, sem var jólatungl.  Síðan kvikna…
Lesa fréttina Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranema

Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranema

Samband íslenskra sveitarfélaga veitir nú í annað sinn  allt að þremur meistaranemum styrki  til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins 2014-2018. Til úthlutunar er að þessu sinni allt að 750.000 kr. og stefnt er að því að veita þrjá styrki. Rafrænt …
Lesa fréttina Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranema