Fréttir og tilkynningar

Júníspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 7. júní 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar í blíðskaparveðri, sólskini og 15 stiga hita, en í síðustu spá veðurklúbbsins hafði einmitt verið gert ráð fyrir góðu veðri þennan dag. Fu...
Lesa fréttina Júníspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
Heimasíðan endurnýjuð

Heimasíðan endurnýjuð

Það verður ekki sagt um framkvæmdastjóra Náttúruseturs að hann sé iðinn við að uppfæra heimasíðuna. Fésbókarsíðan – Náttúrsetrið á Húsabakka - er  þó betur uppfærð. Brátt verður þessari heimasíðu undir h...
Lesa fréttina Heimasíðan endurnýjuð
Tillögur vegna opna svæðis við Kátakot

Tillögur vegna opna svæðis við Kátakot

Eins og mörgum er kunnugt verður húsnæði Kátakots ( Hólavegur 1 ) selt þegar núverandi starfsemi verður flutt í nýbyggingu við Krílakot. Gert er ráð fyrir að húsið verði selt en opna svæðið sunnan við húsið, sem hefur ver...
Lesa fréttina Tillögur vegna opna svæðis við Kátakot

Lokað miðvikudaginn 8. júní og fimmtudaginn 9. júní

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar miðvikudaginn 8. júní og fimmtudaginn 9. júní vegna námsferðar starfsmanna. Bent er á að hægt er að finna ýmsar upplýsingar á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is  
Lesa fréttina Lokað miðvikudaginn 8. júní og fimmtudaginn 9. júní

Bæklingur um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð

Kynningarbæklingurinn um íþrótta- og tómstundastarf hefur verið gefin út á sumrin í þeim tilgangi að taka saman upplýsingar um skipulögð viðfangsefni fyrir börn og unglinga í sveitarfélaginu sumarið 2016. Íþrótta– og æ...
Lesa fréttina Bæklingur um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagstillögur

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur: Tillögur að breytingum á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hafnarsvæði á Dalvík, breyting á...
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagstillögur

Eigendur lausamuna - áminning frá umhverfisstjóra

Eins og fram kom í fréttabréfi frá umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggar 17. maí síðastliðinn þá er eigendum lausamuna í kringum Böggvisstaðaskála gert að fjarlægja þá fyrir 1. júní að öðrum kosti verða þeir fjarlæg
Lesa fréttina Eigendur lausamuna - áminning frá umhverfisstjóra

Umsjónarkennara vantar í Dalvíkurskóla

Umsjónarkennara vantar á miðstig í Dalvíkurskóla Hæfniskröfur: ● Leyfisbréf grunnskólakennara ● Vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum ● Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur ● Frumkvæði og metna...
Lesa fréttina Umsjónarkennara vantar í Dalvíkurskóla

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fer fram dagana 27. maí og stendur til 10. júní, alla virka daga frá kl. 09.00 – 15.00 . Innritun fer fram á heimasíðu skólans http://www.dalvikurbyggd.is/tonlistarskoli  , þar er ...
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Laust starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Umsjónarkennara vantar í Dalvíkurskóla. Hæfniskröfur: - Leyfisbréf grunnskólakennara - Vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Frumkvæði og metnaður í starfi og ge...
Lesa fréttina Laust starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ: Laugardaginn 21. maí Sunnudaginn 22. maí Mánudaginn 23. maí Frá kl. 13:00-17:00 alla dagana. Sýningin er öllum opin og ókeypis Kaffisala til ágóða...
Lesa fréttina Handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Frítt í rækt og sund í Hreyfiviku UMFÍ

Í tilefni af Hreyfiviku UMFÍ 23.-29. maí verður frítt í rækt og sund í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar alla þá viku. Einnig er frítt í hefðbundna líkamsræktartíma.  Þar að auki verða göngu- og skokkhópar úti, ein...
Lesa fréttina Frítt í rækt og sund í Hreyfiviku UMFÍ