Fréttir og tilkynningar

Viðburðadagatal fyrir jól og áramót

Síðustu ár hefur verið hefð að gefa út viðburðadagatal fyrir jól og áramót sem dreift er í öll hús í Dalvíkurbyggð. Venjulega hefur viðburðadagatalinu verið dreift í hús fyrir fyrstu helgi í aðventu, sem í ár er síðast...
Lesa fréttina Viðburðadagatal fyrir jól og áramót

Veðurstöð í Böggvisstaðafjalli

Á heimasíðu Skíðafélags Dalvíkur (www.skidalvik.is) kemur fram að félagið hefur fengið veðurstöð að gjöf frá fyrirtækjunum Kötlu og Sportferðum og hefur stöðin verið sett upp í fjallinu. Langþráður draumur félagsins hef...
Lesa fréttina Veðurstöð í Böggvisstaðafjalli

Auglýst er eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE

UMSE auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga eða hópa, innan UMSE, sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Umsóknarfrestur í sjóðinn er til og með 1. desember...
Lesa fréttina Auglýst er eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE

Fundur Framfarafélagsins um byggðamál og byggðaþróun

Íbúafundur um byggðamál og byggðaþróun til næstu ára með sérstakri skírskotun til Dalvíkurbyggðar, í Bergi laugardaginn 14. nóvember kl. 14-16. Málshefjandi: Þóroddur Bjarnason prófessor við Háskólann á Akureyri. Almenn ...
Lesa fréttina Fundur Framfarafélagsins um byggðamál og byggðaþróun
Opið hús Tónlistarskólans

Opið hús Tónlistarskólans

Lesa fréttina Opið hús Tónlistarskólans

Brunavarnaáætlun Dalvíkurbyggðar 2016-2020

Á síðasta fundi sveitarstjórnar var samþykkt Brunavarnaáætlun fyrir starfssvæði Slökkviliðs Dalvíkur. Í þessari samþykkt kemur fram hvernig Slökkvilið Dalvíkur er búið, hvaða þjónustustig það veitir og hvaða þjónustu þ...
Lesa fréttina Brunavarnaáætlun Dalvíkurbyggðar 2016-2020

Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 3. nóv. 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundurinn hófst kl. 14:00 Fundarmenn voru 16 talsins, sem er óvenju góð mæting enda síðasta veðurspá gengið með endemum vel eftir og því engin
Lesa fréttina Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Sundlaugin auglýsir lokun föstudaginn 13. nóvember

Sundlaugin á Dalvík mun loka frá kl. 11:30 föstudaginn 13. nóvember vegna fræðsluferðar starfsmanna. Líkamsræktin verður opin til kl. 17:00.      Kveðja, Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar
Lesa fréttina Sundlaugin auglýsir lokun föstudaginn 13. nóvember
Dalvíkurbyggð og UMSE skrifa undir samstarfssamning

Dalvíkurbyggð og UMSE skrifa undir samstarfssamning

Þriðjudaginn 3. nóvember var undirritaður samstarfssamningur milli Ungmennasambands Eyjafjarðar (UMSE) og Dalvíkurbyggðar, en það voru Bjarnveig Ingvadóttir, formaður UMSE, og Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, sem ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð og UMSE skrifa undir samstarfssamning

Kertanámskeið í Menningar og listasmiðjunni

Námskeið í kertagerð verður haldið í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka dagana 3. og 5. nóvermber n.k. kl 19:30-22:00 (5klst). Kennt verður að steypa í krukkur og fleira. Leiðbeinendur eru: Dómhildur Karlsdóttir og Ósk Sigr
Lesa fréttina Kertanámskeið í Menningar og listasmiðjunni
Endurvinnsla og flokkun í dreifbýli

Endurvinnsla og flokkun í dreifbýli

Á dögunum fór sviðsstjóri umhverfis-og tæknisviðs, ásamt umhverfisstjóra, í heimsókn í nýja móttökustöð Gámaþjónustunnar á Rangárvöllum, Akureyri.  Markmið heimsóknarinnar var að kynna sér ferlið þegar k...
Lesa fréttina Endurvinnsla og flokkun í dreifbýli
Uppsetning varaflstöðvar á Brimnesborgum

Uppsetning varaflstöðvar á Brimnesborgum

Undanfarið hefur verið unnið að uppsetningu á varaaflstöð á Brimnesborgum, virkjunarsvæði Hitaveitu Dalvíkur á Árskógsströnd. Markmið er að tryggja vinnslu og dreifingu á heitu vatni til viðskiptavina hitaveitunnar.  Ef raf...
Lesa fréttina Uppsetning varaflstöðvar á Brimnesborgum