Fréttir og tilkynningar

Laust starf til umsóknar hjá Veitum Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf hjá veitum Dalvíkurbyggðar. Umsóknarfrestur er til 14. desember. Um er að ræða almennt starf sem lítur að viðhaldi og eftirliti með veitukerfum ásamt nýlögnum. Iðnmenntun í pípulögnum eða nám í ja...
Lesa fréttina Laust starf til umsóknar hjá Veitum Dalvíkurbyggðar

Þjónustukannanir - Dalvíkurbyggð sem þjónustuveitandi

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð er eitt stærsta þjónustufyrirtækið í sveitarfélaginu. Þjónusta þess er margþætt og flókin, lögbundin og ekki lögbundin, og tekur til allra íbúa. Markmið sveitarfélagsins er að bjóða íbúum up...
Lesa fréttina Þjónustukannanir - Dalvíkurbyggð sem þjónustuveitandi

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp ...
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Sveitarstjórnarfundur 24. nóvember 2015

  Sveitarstjórn - 274 FUNDARBOÐ 274. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 24. nóvember 2015 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1510019F - Byggðaráð Dalvík...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 24. nóvember 2015

Heitavatnslaust í Svarfaðardal mánudaginn 23. nóvember

Vegna viðhalds á dælubúnaði að Hamri verður heitavatnslaust í Svarfaðardal frá kl. 13:00 mánudaginn 23. nóvember 2015 og eitthvað fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Heitavatnslaust í Svarfaðardal mánudaginn 23. nóvember

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 605, 3. júlí 2015 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Grundarfjarðar...
Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 24. - 26. nóvember 2015, alla daga frá kl.16:00 – 18:00. Kattahreinsun fer fram 24. nóvember Hundahreinsun fer fram 25. og 26. nóvember. Samkvæmt samþykktum sveitarfél...
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð. Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstar...
Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar
Stutt straumleysi kl. 17:00 fimmtudaginn 19.nòv

Stutt straumleysi kl. 17:00 fimmtudaginn 19.nòv

Búið er að finna bilun á rafmagnslínunni milli Dalvíkur og Árskóga í Eyjafirði en sú lína fæðir Árskógssand, Hauganes, Grenivík og nágrenni. Verið er að gera við og fara betur yfir línuna. Til að koma kerfinu í lag þarf sa...
Lesa fréttina Stutt straumleysi kl. 17:00 fimmtudaginn 19.nòv

Rafmagnstruflanir 19. nóvember 2015

Bilun er í rafmagni á milli Dalvíkur og Árskógar í Eyjafirði sem veldur rafmagnstruflunum. Enn er straumlaust á Grenivík og Svalbarðsströnd norðan Víkurskarðs. Búið er að senda vinnuflokk af stað til bilanaleitar og er verið vin...
Lesa fréttina Rafmagnstruflanir 19. nóvember 2015
Strákurinn sem týndi jólunum

Strákurinn sem týndi jólunum

Strákarnir í Leikhópnum Vinir ætla að kíkja í heimsókn og sýna okkur hið bráðskemmtilega barna- og fjölskylduleikrit - Strákurinn sem týndi jólunum. Sýningin fer fram í Víkurröst þann 26. nóvember kl. 17:00 Lengd 40 mín. Mi...
Lesa fréttina Strákurinn sem týndi jólunum
Dalvíkurhöfn og aðliggjandi svæði - skipulagslýsing

Dalvíkurhöfn og aðliggjandi svæði - skipulagslýsing

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar auglýsir skipulagslýsingu skv. 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhugað er að breyta Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og að deiliskipuleggja hafnarsvæðið á Dalvík. Skipulagslýsin...
Lesa fréttina Dalvíkurhöfn og aðliggjandi svæði - skipulagslýsing