Fréttir og tilkynningar

Mokstur í Svarfaðardal og Skíðadal

Mokstur verður í Svarfaðardal og Skíðadal á morgun, sunnudaginn 6. desember. Hafist verður handa við mokstur strax og veður hefur gengið niður í kvöld eða nótt. Umhverfisstjóri
Lesa fréttina Mokstur í Svarfaðardal og Skíðadal

Tilkynning frá Motus vegna innheimtuviðvarana

Motus vill vekja athygli á því að hluti innheimtuviðvaranna, sem sendar voru út frá miðjum nóvember til loka nóvember, fyrir hönd Dalvíkurbyggðar frá Motus ehf., voru sendar út vegna mistaka. Í einhverjum tilvikum fengu viðskiptavinir Dalvíkurbyggðar viðvörun um tvo ógreidda reikninga í sitthvorum b…
Lesa fréttina Tilkynning frá Motus vegna innheimtuviðvarana

Aðventukvöldi í Dalvíkurkirkju frestað

Fyrirhuguðu aðventukvöldi í Dalvíkurkirkju sem vera átti í kvöld, föstudaginn 4. desember, er frestað vegna slæmrar veðurspár. Nánari upplýsingar með nýrri dagsetningu koma síðar.
Lesa fréttina Aðventukvöldi í Dalvíkurkirkju frestað

Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs

Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: • Stjórnun og daglegur rekstur fræðslu- og menningarsviðs • Um...
Lesa fréttina Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs

Desemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 1. des. 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundurinn hófst kl. 14:00 með einnar mínútu þögn í virðingarskini við nýlátinn klúbbfélaga Gunnar Rögnvaldsson, sem var virkur í starfi klúbbs...
Lesa fréttina Desemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst. Tilkynning um flutning fer fram í gegnum skra.is, Þjóðskrá Íslands. Hægt er að...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Biuro Ewidencji Ludnosci Dalvíkurbyggð

Nowoprzybyli do Dalvíkurbyggð, a także ci którzy zmienili miejsce zamieszkania na terenie wyżej wspomnianego okręgu, są proszeni o niezwłoczne wypełnienie oraz złożenie kwestionaruszy meldunkowych. Prosimy dopełnić powyższego obowią...
Lesa fréttina Biuro Ewidencji Ludnosci Dalvíkurbyggð

Registration of residence – Dalvíkurbyggð

Notification of change of address in Iceland Those who have moved to, or within, Dalvíkurbyggð and have not handed in a notification of change of address in Iceland are asked to do so as soon as possible. Individuals who stay or are planning to...
Lesa fréttina Registration of residence – Dalvíkurbyggð

Innheimtubréf

Nýlega skipti Dalvíkurbyggð um viðskiptabanka þegar Sparisjóður Norðurlands sameinaðist Landsbanka Íslands,  en í kjölfar þess samruna ákvað byggðaráð Dalvíkurbyggðar að færa viðskipti sveitarfélagsins t...
Lesa fréttina Innheimtubréf

Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2015

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um mataraðstoð. Umsóknir er hægt að nálg...
Lesa fréttina Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2015