Fréttir og tilkynningar

Sveitarstjórnarfundur 15. desember 2015

Sveitarstjórn - 275 FUNDARBOÐ 275. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. desember 2015 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1512001F - Byggðaráð Dalvíkurbygg
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 15. desember 2015

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs

Þann 7. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Alls sóttu 17 aðilar um stöðuna og birtast þeir hér fyrir neðan í stafrófsröð.   ...
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs

Ýmislegt um að vera næstu daga

Þar sem viðburðir hafa verið að færast til og breytast vegna veðurs er hérna yfirlit yfir þá viðburði sem verða í gangi frá föstudeginum 11. desember og fram á sunnudaginn 13. desember. 11. desember, föstudagur Tjarnarkirkja. Að...
Lesa fréttina Ýmislegt um að vera næstu daga
Fjölbreytt starfsemi félagsmiðstöðvarinnar

Fjölbreytt starfsemi félagsmiðstöðvarinnar

Senn líður að jólafríi hjá félagsmiðstöðinni og finnst okkur starfsmönnum tilvalið að segja frá því sem gert hefur verið síðan í haust. Eins og síðustu ár er félagsmiðstöðin opin fyrir fólk á aldrinum 6-...
Lesa fréttina Fjölbreytt starfsemi félagsmiðstöðvarinnar

Mikilvægt að moka frá og losa upp ruslatunnur

Að gefnu tilefni bendum við íbúum Dalvíkurbyggðar á það að huga að ruslatunnum sínum, moka frá þeim eða losa úr klaka svo auðvelt sé að ná þeim í burtu. Annars er ekki hægt að tryggja það að rusl úr þeim verði fjarlægt.
Lesa fréttina Mikilvægt að moka frá og losa upp ruslatunnur

Sorp í dreifbýli tekið á morgun, miðvikudaginn 9. desember

Sorp verður tekið í dreifbýli Dalvíkurbyggðar á morgun, miðvikudaginn 9. desember, en ekki var hægt að hirða sorp í dag vegna veðurs og færðar. 
Lesa fréttina Sorp í dreifbýli tekið á morgun, miðvikudaginn 9. desember

Basar Tilraunar færist yfir á miðvikudaginn 9. desember

Kvenfélagið Tilraun heldur basar á Rimum á morgun, miðvikudaginn 9. desember kl. 20:00. (Átti að vera í dag en frestast til morgundagsins vegna veðurs) Ýmislegt spennandi á boðstólnum. Kaffi og smákökur seldar á staðnum.
Lesa fréttina Basar Tilraunar færist yfir á miðvikudaginn 9. desember

Íþróttamiðstöðin lokar í dag 7. desember kl. 18:00

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar mun loka í dag kl 18:00 vegna veðurs. Ríkislögreglu stjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs, í samráði við alla lögreglustjóra landsins og fólk beðið um a
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin lokar í dag 7. desember kl. 18:00

Uncertainty phase due to extremely bad weather forecast

The National Commissioner of the Icelandic Police in association with the District Commissioners in Iceland declares an uncertainty phase due to weather forecast from the meteorological office of a violent storm with hurricane force winds in all a...
Lesa fréttina Uncertainty phase due to extremely bad weather forecast

Varað við fárviðri

Almannavarnir og Veðurstofan vara við ofsaveðri eða fárviðri á landinu síðdegis og í kvöld. Veðrið skellur fyrst á Suðurlandi og er ekki ráðlegt að vera á ferðinni þar eftir klukkan 12 á hádegi. Annars staðar á landinu, þ...
Lesa fréttina Varað við fárviðri

Smábátaeigendur hvattir til að huga að bátum sínum

Í ljósi slæmrar veðurspár eru smábátaeigendur, sem eru með aðstöðu í Dalvíkurhöfn og annars staðar á svæði Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar, hvattir til að huga að bátum sínum. Einnig gæti verið nauðsynlegt að fergja lausam...
Lesa fréttina Smábátaeigendur hvattir til að huga að bátum sínum
Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Lesa fréttina Jólatónleikar Tónlistarskólans