Fréttir og tilkynningar

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á undanförnum árum unnið að gerð nýs svæðisskipulags. Nefndin hóf í byrjun ársins 2013 kynningu á tillögu að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024 í samræmi við verklagsre...
Lesa fréttina Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Veðurspá febrúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 4. febrúar 2014 var fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar. Fundurinn hófst kl. 14:00 og voru fundarmenn 9 talsins. Farið var yfir veðurfar í janúar og voru klúbbfélagar mjög sáttir við hvernig spáin hafði gengið ef...
Lesa fréttina Veðurspá febrúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Tónlistarskólinn með opið hús í samstarfi við Þulu

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar verður með opið hús í samstarfi með veitingastaðnum Þulu í Menningarhúsinu Bergi. Opni dagurinn verður þriðjudaginn 11. febrúar og verður Þula opið frá kl. 15.00 – 17.00, fram koma nemendu...
Lesa fréttina Tónlistarskólinn með opið hús í samstarfi við Þulu
Dalvíkurbyggð - Náttúrulega

Dalvíkurbyggð - Náttúrulega

Dalvíkurbyggð – Náttúrulega er heitið á ljósmyndasýningu Guðnýjar S. Ólafsdóttur sem nú fer fram í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Eins og titillinn gefur til kynna eru myndirnar allar náttúrutengdar. Vorkvöld, hauststillu...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð - Náttúrulega

Viltu taka að þér gæslu barns?

Dagmóðir óskast fyrir 9 mánaða gamalt barn. Frekari upplýsingar veitir Arnheiður Hallgrímsdóttir, Félagþjónusta Dalvíkurbyggðar heida@dalvikurbyggd.is  sími 460 4914.
Lesa fréttina Viltu taka að þér gæslu barns?
Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans. Dagurinn er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólak...
Lesa fréttina Dagur leikskólans

Opið hús á Þulu veitingahúsi

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar verður með opið hús í samstarfi með veitingastaðnum Þulu í Menningarhúsinu Bergi. Opni dagurinn verður Þriðjudaginn 11. febrúar og verður Þula opið frá kl. 15.00 – 17.00, fram koma nemendu...
Lesa fréttina Opið hús á Þulu veitingahúsi

Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði

Dalvíkurbyggð auglýsir skrifstofuhúsnæði á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur til leigu. Um er að ræða þrjár skrifstofur, á bilinu frá 10 fm og upp í 24 fm að stærð, ásamt gangi, snyrtingu og geymslu. Húsnæðið er laust til leigu ...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði
Rusl í óskilum –hundaskítur og fleira

Rusl í óskilum –hundaskítur og fleira

Ágætu íbúar Dalvíkurbyggðar! Umhverfismál og snyrtilegt umhverfi eru merki um góða sjálfsmynd og heilbrigt samfélag. Til að svo megi verða þurfa allir íbúar að taka höndum saman um að halda umhverfinu hreinu, m.a. með því að...
Lesa fréttina Rusl í óskilum –hundaskítur og fleira

Heilsueflandi Dalvíkurbyggð - íbúafundur um lýðheilsustefnu

Fræðslu- og menningarsvið stendur fyrir íbúafundi um gerð lýðheilsustefnu Dalvíkurbyggðar fimmtudaginn 6. febrúar kl. 17:00-18:30 í Bergi. Efni fundar: Heilsueflandi Samfélag - Héðinn Svarfdal Björnsson, verkefnisstjóri hjá...
Lesa fréttina Heilsueflandi Dalvíkurbyggð - íbúafundur um lýðheilsustefnu