Fréttir og tilkynningar

Styrkur til endurnýjunar á gluggum Ungó

Styrkur til endurnýjunar á gluggum Ungó

Skömmu fyrir áramót fékk sveitarfélagið tilkynningu frá forsætisráðuneytinu þess efnis að ákveðið hefði verið að veita 10 milljóna króna styrk til endurnýjunar á gluggum Ungó í upprunalega gerð. Minjastofnun annast samning...
Lesa fréttina Styrkur til endurnýjunar á gluggum Ungó

Þrettándabrenna á Tungurétt

Mánudagskvöldið 6. janúar verður hin árlega þrettándabrenna Umf. Þ.Sv. Að þessu sinni verður brennan haldin hjá Tunguréttinni í Skíðadal. Kveikt verður í bálkestinum kl. 20:30. Fyrirhugað er að Björgunarsveitin verði með...
Lesa fréttina Þrettándabrenna á Tungurétt
Íþróttamiðstöð Dalvíkur - dagskrá á nýju ári

Íþróttamiðstöð Dalvíkur - dagskrá á nýju ári

Fögnum nýju ári með reglulegum heimsóknum í heilsuræktina. Morgunþrek - Stangir og stuð - Ungt fólk á uppleið - Átakstímar. Vikuna 6.-11. janúar verður kynningarvika í ræktinni og þá er frítt í alla tíma! Breytingar á skipu...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur - dagskrá á nýju ári

Fyrirlestrar á vegum UMSE ætlaðar íþróttakrökkum

UMSE mun standa fyrir tveim fyrirlestrum á Dalvík 4.-5. janúar. Fyrirlestrarnir fara fram í Dalvíkurskóla og eru ætlaðir íþróttakrökkum, 11 ára og eldri. Ekkert þátttökugjald er að fyrirlestrinum og eru foreldrar sérstaklega velk...
Lesa fréttina Fyrirlestrar á vegum UMSE ætlaðar íþróttakrökkum
Natalia 6 ára

Natalia 6 ára

Í dag hélt Natalia upp á 6 ára afmælið sitt. Hún bjó sér til fallega kórónu og dró fánann að húni. Við sungum fyrir hana og fékk hún að bjóða upp á ávextina. Við óskum Nataliu og fjölskyldu hennar innilega til hamin...
Lesa fréttina Natalia 6 ára