Bifreiðastöður við Grundargötu, Skíðabraut og Hafnarbraut

Bifreiðastöður við Grundargötu, Skíðabraut og Hafnarbraut

Á 246. fundi umhverfisráðs var lög fram tillaga um að banna bifreiðastöðu að hluta til við ofnanefndar götur samkvæmt meðfylgjandi skýringamynd. Á framangreindum fundi var einnig ákveðið að kynna þessa tillögu fyrir þeim íbúum og öðrum þeim sem hagsmuna kunna að hafa að gæta vegna þessara breytinga. Ykkur er jafnframt gefinn kostur á að koma með athugasemdir við tillöguna, ef einhverjar eru.
Athugasemdafrestur er til 1 . mars 2014.


Virðingarfyllst

Börkur Þór Ottósson
sviðstjóri umhverfis- og tæknisviðs