Fréttir og tilkynningar

Leikskólinn hefst á ný

Á morgun, miðvikudag 14. ágúst hefst leikskólinn aftur eftir sumarfrí. Við opnum kl. 12:15 og geta börnin verið umsaminn tíma í leikskólanum. Á fimmtudaginn 15. ágúst opnum við svo kl. 7:30. Hlökkum til að sjá ykkur :) Kennarar ...
Lesa fréttina Leikskólinn hefst á ný

Tilbury fagnar upptökulokum með tónleikaröð á Norðurlandi

Það sem liðið er af þessu sumri hefur hljómsveitin Tilbury skýlt sér í skugga hljóðversins og unnið hörðum við upptökur á sinni annarri breiðskífu.Í tilefni af upptökulokum mun hljómsveitin loks stíga út í sumarið og hald...
Lesa fréttina Tilbury fagnar upptökulokum með tónleikaröð á Norðurlandi

Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2014

Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 ásamt umhverfisskýrslu var auglýst í júní 2013 í samræmi við ákvæði 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með athugasemdafresti til 23. ágúst 2013. Að svæðisskipulaginu standa Gr
Lesa fréttina Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2014
Fiskidagurinn mikli 2013 – frábær fjölskylduskemmtun

Fiskidagurinn mikli 2013 – frábær fjölskylduskemmtun

Fiskidagurinn mikli 2013 var haldinn hátíðlegur síðasta laugardag en hátíðarhöldin stóðu frá miðvikudegi og fram á laugardagskvöld. Dagskráin alla þessa daga var glæsileg, hápunkturinn dagskrá laugardagsins, Fiskidagsins sjálf...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2013 – frábær fjölskylduskemmtun

Fiskidagurinn mikli - hugleiðingar frá skipuleggjendum

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli verður haldin í þrettánda sinn 8. – 11. ágúst n.k. í Dalvíkurbyggð. Viljum bregðast við áður en að þetta verður að vandamáli. Fiskidagurinn mikli er fjölskylduhátíð þar sem hvo...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli - hugleiðingar frá skipuleggjendum
Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla 7. - 11. ágúst á Dalvík

Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla 7. - 11. ágúst á Dalvík

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í þrettánda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er allur matur og skemmtan á hátíðarsvæðinu ókeypis. • Matseðillinn◦ Stærsta pítsa landsins, stærsti súpupottur landsins, stærst…
Lesa fréttina Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla 7. - 11. ágúst á Dalvík

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir ágústmánuð

Veðurklúbbur Dalbæjar hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir ágústmánuð.  Fundur var haldinn í klúbbnum þriðjudaginn 6. ágúst en þá kviknar tungl í NV kl. 21:51. Ríkharði í Bakkagerði var alltaf illa við mánud...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir ágústmánuð
Kofaganga, myndlistasýning og kvikmyndasýning

Kofaganga, myndlistasýning og kvikmyndasýning

Fiskidagurinn mikli er á næsta leyti og líkt og áður er fjölbreytt dagskrá í boði dagana í kringum Fiskidaginn sjálfan. Á morgun, miðvikudaginn 7. ágúst er ýmislegt í boði.  Gengið verður upp að Kofa í Böggvis...
Lesa fréttina Kofaganga, myndlistasýning og kvikmyndasýning

Sjálfsmat 2012-2013

Með því að smella hér má nálgast Sjálfsmatsskýrslu Tónlistarskólans 2012-2013
Lesa fréttina Sjálfsmat 2012-2013
Varanlegt slitlag komið á Svarfaðardalshringinn!

Varanlegt slitlag komið á Svarfaðardalshringinn!

Gengið hefur verið frá veginum hringinn í Svarfaðardal með varanlegu slitlagi, en lokahönd var lögð á verkið nú í júlí. Gamalt baráttumál er þar með í höfn. Brýrnar yfir Skíðadalsá og Svarfaðardalsá voru endurnýjaðar u...
Lesa fréttina Varanlegt slitlag komið á Svarfaðardalshringinn!

Lokað fyrir heitt vatn í Böggvisbraut

Í dag, þrjðjudaignn 6, ágúst verður lokað verður fyrir heita vatnið í Böggvisbraut 13-25, frá klukkan 10:00 og frameftir degi í dag, vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn í Böggvisbraut
Fuglar og tásustígur að Húsabakka

Fuglar og tásustígur að Húsabakka

Í sumar hefur verið mikil umferð um Húsabakka. Þar hafa að venju verið ættarmót og gönguhópar, en einnig hefur ,,lausatraffik“ verið meiri en áður. Húsabakki er aðili að Ferðakortinu sem hefur gert það að verkum að tjal...
Lesa fréttina Fuglar og tásustígur að Húsabakka