Roksana 6 ára

Roksana 6 ára

Í dag þann 28. júní er hún Roksana 6 ára. Af því tilefni bjó hún sér til voða fína bangsakórónu og fór út og flaggaði í tilefni þessa merka áfanga Börn og kennarar sungu síðan afmælissönginn fyrir hana á söngfundi en hún fékk meðal annars að velja fullt af lögum til að syngja á söngfundinum Í ávaxtastundinni bauð hún síðan börnunum upp á ávexti. Við óskum elsku Roksönu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn