Fréttir og tilkynningar

Vilt þú vera dagforeldri?

Dagmóður/ föður vantar á Dalvík. Dagforeldrar eru sjálfstæðir verktakar sem með leyfi frá félagsmálaráði Dalvíkurbyggðar geta tekið börn í daggæslu að uppfylltum tilskildum skilyrðum. Dalvíkurbyggð greiðir niður dagvista...
Lesa fréttina Vilt þú vera dagforeldri?

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti 23. mars 2013 breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar. Breytingin felur í sér að gert verður ráð fyrir frístundabyggð norðan Laugahlíðar í landi Tjarnar þar sem verða þrjár lóðir ...
Lesa fréttina Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

4. bekkur skrifaði um páskafríið sitt

Páskafríið mitt  Mér fannst ótrúlega skemmtilegt í páskafríinu. Það var mjög gott veður svo ég lék mér oft úti. Á páskadag fóru ég og fleiri strákar t.d. Elmar, Hilmar og Björn Rúnar á Hellu og við fórum á snjósle...
Lesa fréttina 4. bekkur skrifaði um páskafríið sitt

Kæru gestir, vinsamlegast athugið

Íþróttamiðstöð Dalvíkur mun loka kl. 15:30 sunnudaginn 21. apríl vegna tónleika sem munu fara fram í Íþróttamiðstöðinni. Við viljum einnig hvetja alla til að koma á Saga Eurovision því engin má missa af þessari frábæru fj
Lesa fréttina Kæru gestir, vinsamlegast athugið
Líf og fjör í útiskennslu

Líf og fjör í útiskennslu

Á skipulagi útikennslu gærdagsins hjá Mánabörnum var að rölta upp í skógarreit, fylgjast með því hvernig snjórinn smám saman tæki sig upp og umhverfi skógarins breyttist við það. Einnig ætluðum við að skima eftir þv
Lesa fréttina Líf og fjör í útiskennslu
Snjókarlagerð við Ráðhúsið

Snjókarlagerð við Ráðhúsið

Þó að við fullorðna fólkið séum orðin leið á þessum, að virðist, endalausa snjóa þá sér ungviðið enn tækifæri til leikja. Þessir krakkar af leikskólanum Kátakoti notuðu daginn í dag og bjuggu til snjókarla fyrir ut...
Lesa fréttina Snjókarlagerð við Ráðhúsið

Alþingiskosningar 27. apríl 2013

Kjörskrá vegna Alþingiskosninga liggur frammi, almenningi til sýnis frá 17. apríl fram að kjördegi, í þjónustuveri bæjarskrifstofu í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00. Kjósendur eru...
Lesa fréttina Alþingiskosningar 27. apríl 2013

Til leigjenda íbúðahúsnæðis í Dalvíkurbyggð

Leigjendum í Dalvíkurbyggð er bent á að hægt er að sækja um sérstakar húsaleigubætur hjá sveitarfélaginu. Sérstakar húsaleigubætur eru ætlaðar einstaklingum og fjölskyldum sem félagsleg aðstoð til að sjá sér fyrir húsn
Lesa fréttina Til leigjenda íbúðahúsnæðis í Dalvíkurbyggð

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009.  Fyrri úthlutun þessa árs fer fram 1. júní n.k. Sjóðurinn hefur frá stofnun styrkt margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þv...
Lesa fréttina Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Bæjarstjórnarfundur 16. apríl 2013

DALVÍKURBYGGÐ 246.fundur 33. fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 16. apríl 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1303005F - By...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 16. apríl 2013

Ársreikningur 2012 - Niðurstöður staðfesta trausta stöðu sveitarfélagsins

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar vegna ársins 2012 liggur nú fyrir og verður tekinn til fyrri umræðu í sveitarstjórn næstkomandi þriðjudag. Rekstrarniðurstaða Rekstrarniðurstaða samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi A og B hluta v...
Lesa fréttina Ársreikningur 2012 - Niðurstöður staðfesta trausta stöðu sveitarfélagsins
Minningarathöfn á landi og sjó

Minningarathöfn á landi og sjó

Í gær, þriðjudaginn 9. apríl, var þess minnst að rétt 50 ár eru liðin frá því að ellefu sjómenn fórust í fárviðri við Norðurland, þar af sjö Dalvíkingar í blóma lífsins. Fjölskyldur misstu eiginmenn, feður, syni, fræn...
Lesa fréttina Minningarathöfn á landi og sjó