Fréttir og tilkynningar

Skógreiturinn Böggur

Skógreiturinn Böggur

Nú í haust var skógreitnum fyrir neðan Brekkusel gefið nafnið Böggur. Haldin var nafnasamkeppni þar sem 18 tillögur að nafni á reitinn bárust og varð þessi tillaga hlutskörpust. Í dómnefndinni voru; Kolbrún Pálsdóttir, Björgvi...
Lesa fréttina Skógreiturinn Böggur

Heitavatnslaust laugardaginn 19. október

Vegna viðhalds á stofnæð hitaveitunnar til Dalvíkur verður heitavatnslaust á Dalvík og í dreifbýli í nágrenni Dalvíkur laugardaginn 19. október frá kl. 7:00 og eitthvað fram eftir morgni. Hitaveita Dalvíkur
Lesa fréttina Heitavatnslaust laugardaginn 19. október
Ömmu- og afakaffi

Ömmu- og afakaffi

Í dag buðu börnin í Kátakoti ömmum sínum og öfum í kaffi í leikskólanum. Þau buðu upp á bollur sem þau bökuðu sjálf í vikunni og kryddbrauð sem Ása bakaði og meðlæti, kaffi og vatn. Gaman var að sjá hversu margar ömmu, ...
Lesa fréttina Ömmu- og afakaffi

Byggðakvóti fisveiðiárið 2013/2014

Borist hafa upplýsingar frá atvinnuvegaráðuneytinu um byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2013/2014. Samkvæmt þeim fær Dalvík 99 þorskígildistonn, Hauganes 15 og Árskógssandur 300. Á síðasta fisveiðiári fékk Dalvík 300 þorskígil...
Lesa fréttina Byggðakvóti fisveiðiárið 2013/2014

Októbermót Blakfélagsins Rima

Októbermót Blakfélagsins Rima fer fram í Íþróttamiðstöð Dalvíkur um helgina. Mótið er nú haldið í þriðja sinn og fer þátttökuliðum stöðugt fjölgandi. Því þarf að byrja mótið á föstudagskvöldinu klukkan 19:00 með ...
Lesa fréttina Októbermót Blakfélagsins Rima
Togarar og skip í heimahöfn

Togarar og skip í heimahöfn

Í gær vildi þannig til að tveir togarar og eitt skip voru við bryggju í Dalvíkurhöfn. Þetta voru togararnir Björgúlfur EA 312 og Björgvin EA 111 og skipið Anna EA 305, öll í eigu Samherja. Björgúlfur og Björgv...
Lesa fréttina Togarar og skip í heimahöfn

Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Í vor var opnað fyrir aðgang íbúa Dalvíkurbyggðar og viðskiptavina sveitarfélagsins inn á svokallaða íbúagátt á vef Dalvíkurbyggðar en íbúagáttin er viðbót við þá þjónustu sem þegar er veitt inn á vefsvæðinu Mín Dal...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Umhverfisstjóri - nýtt starf hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða starfsmann í starf umhverfisstjóra. Starfið er nýtt og heyrir undir sviðsstjóra Umhverfis- og tæknisviðs. Starfssvið: Yfirumsjón með umhverfismálum Dalvíkurbyggðar Umsjón með opnum s...
Lesa fréttina Umhverfisstjóri - nýtt starf hjá Dalvíkurbyggð

Skemmti - og fræðslukvöld með Siggu Kling

Sigríður Klingenberg, "Sigga Kling", verður með skemmti- og fræðslukvöld fyrir konur á Kaffihúsi Bakkabræðra þriðjudagskvöldið 15. október kl. 20:30, húsið opnar kl. 20:00. Miðar seldir á kaffihúsinu í dag mill...
Lesa fréttina Skemmti - og fræðslukvöld með Siggu Kling
Alda rís að nýju

Alda rís að nýju

Listaverkið Alda er nú risið að nýju eftir að hafa verið í geymslu um nokkurt skeið. Alda stendur á gatnamótum Hafnarbrautar og Goðabrautar með útsýni yfir hafnarsvæðið og út fjörðinn sem er vel við hæfi. Saga verksins spa...
Lesa fréttina Alda rís að nýju
Tjaldstæðahús til sölu

Tjaldstæðahús til sölu

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir til sölu hús sem staðið hafa á tjaldsvæðinu á Dalvík.
Lesa fréttina Tjaldstæðahús til sölu
Bleikur dagur

Bleikur dagur

Í dag föstudaginn 11. október héldum við bleikann rugludag á leikskólanum til stuðnings bleika deginum. Í dag varð því þónokkuð um rugling í leikskólanum og mættu sumir í bleikum fötum eða öfugum, náttf
Lesa fréttina Bleikur dagur