Fréttir og tilkynningar

Skólar í heimsókn

Skólar í heimsókn

Töluvert hefur verið um skólaheimsókninr á sýninguna Friðland fuglanna og í Friðland Svarfdæla að undanförnu. Skólahópar hafa að undanförnu komið í fuglaferðir frá Hrafnagilsskóla og Þelamerkurskóla og síðasta föstudag ko...
Lesa fréttina Skólar í heimsókn

Fréttabréf

Fréttabréf fyrir júní er komið á heimasíðuna.
Lesa fréttina Fréttabréf

Gæðingamót Hrings

Mótanefnd Hrings auglýsir Gæðingamót Hring sem jafnframt er úrtökumót v/ LM2012. Mótið er haldið 2. og 3. júní næstkomandi. Þá verður einnig boðið upp á opið mót í tölti og skeiðgreinum. Skráningar fara fram á heim...
Lesa fréttina Gæðingamót Hrings
Viðurkenning fyrir vel unnin störf

Viðurkenning fyrir vel unnin störf

Í tilefni að grasrótardegi UEFA þann 16.maí ákvað stjórn Barna-og unglingaráðs fótbolta hjá UMFS á Dalvík að færa Kinga Wozniel þakkir fyrir frábær sjálfboðaliðastörf fyrir félagið. Kinga, sem er 16 ára pólsk stelpa, he...
Lesa fréttina Viðurkenning fyrir vel unnin störf

Dalvíkurskóli óskar eftir umsjónarkennara á eldra stig

Dalvíkurskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara á eldra stig skólaárið 2012 - 2013 Hæfniskröfur: - Grunnskólakennaramenntun - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Metnaðarfullur í starfi og hæfni til að vinna í hóp ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli óskar eftir umsjónarkennara á eldra stig
Frétt sem gleymdist - Vetrarleikar 2012

Frétt sem gleymdist - Vetrarleikar 2012

Síðasta vetrardag, þann 18. apríl sl. hélt Leikbær vetrarleika í skógreitnum. Oft í vetur hafði staðið til að halda leikana en veðurskilyrði voru okkur eitthvað óhagstæð og snjór í kirkjubrekkunni því í minna lagi fyrir
Lesa fréttina Frétt sem gleymdist - Vetrarleikar 2012
Grænfánahátíð

Grænfánahátíð

Í dag er stór dagur í Dalvíkurbyggð því þrír skólar fengu grænfánann í fyrsta sinn. Það voru Dalvíkurskóli, leikskólinn Krílakot og við í Kátakoti. Leikbær flaggaði grænfánanum í apríl sl. Undanfarin tvö...
Lesa fréttina Grænfánahátíð
Sveitaferð á Sökku

Sveitaferð á Sökku

Í gær fórum við í okkar árlegu vorferð í sveitina. Að þessu sinni heimsóttum við Dag Ými vin okkar en hann býr á Sökku. Við skoðuðum litlu nýfæddu lömbin, heimilishundana, hænurnar og sáum einnig þegar kúnu...
Lesa fréttina Sveitaferð á Sökku

Þyrla í miðbæ Dalvíkur - Jökull Bergmann kynnir þyrluskíðamennsku

Núna í hádeginu, miðvikudaginn 23. maí, ætlar Jökull Bergmann að lenda á þyrlunni sem notuð er fyrir þyrluskíðunina hér í miðbæ Dalvíkur og gefa íbúum og fleirum kost að á skoða þyrluna. Jökull og flugmaðu...
Lesa fréttina Þyrla í miðbæ Dalvíkur - Jökull Bergmann kynnir þyrluskíðamennsku
Allir leik og grunnskólar Dalvíkurbyggðar flagga grænfána

Allir leik og grunnskólar Dalvíkurbyggðar flagga grænfána

Fimmtudaginn 24. maí næstkomandi munu Dalvíkurskóli, leikskólinn Krílakot og leikskólinn Kátakot flagga grænafánanum. Leikskólinn Leikbær hefur nú þegar flaggað grænfánanum og í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar er verið að vi...
Lesa fréttina Allir leik og grunnskólar Dalvíkurbyggðar flagga grænfána

Stækkun smábátahafnar á Dalvík

Í lok apríl auglýsti Hafnastjórn Dalvíkurbyggðar eftir tilboðum í stækkun smábátahafnar á Dalvík. Verkið felst í dýpkun, grjótvörn, steypu landstöpuls og uppsetningu flotbryggju. Tilboð í verkið voru opnuð 15. maí, í Ráð...
Lesa fréttina Stækkun smábátahafnar á Dalvík
Afmælisbarn

Afmælisbarn

 Hún Sara Katrín varð 6 ára þann 14. maí. Í tilefni dagsins bauð hún upp á ávexti í ávaxtastundinni, við sungum afmælissönginn og síðan flögguðum við íslenska fánanum. Til hamingju með afmælið þitt elsku Sara Katr
Lesa fréttina Afmælisbarn