Fréttir og tilkynningar

Mannabreytingar í stjórn

Aðalfundur Náttúrusetursins á Húsabakka var haldinn að Rimum í gær. Breytingar urðu á stjórn félagsins á fundinum. Haukur Snorrason og Jóhann Ólafsson gengu út úr aðalstjórninni en inn komu þær Valdís Guðbrandsdóttir og Þ
Lesa fréttina Mannabreytingar í stjórn
Rauðbrystingur

Rauðbrystingur

Rauðbrystingar eru sjaldséðir hér um slóðir. Þennan rauðbrysting rakst Haukur Snorrason á í bland við jaðrakana í flagi við Húsabakka í dag og náði að festa hann á filmu. Má vera að rauðbrystingur bætist í sumar í hóp va...
Lesa fréttina Rauðbrystingur

Handverkssýning félagsstarfs aldraðra

Hin árlega handverkssýning félagsstarfs aldraðra í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ sunnudaginn 20. maí kl. 14:00 - 18:00 og mánudaginn 21. maí kl. 13:00- 17:00. Sýningin er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Kaffisala til ágóða ...
Lesa fréttina Handverkssýning félagsstarfs aldraðra

Gamlir Fóstbræður og Karlakór Dalvíkur með tónleika

Karlakórinn Gamlir Fóstbræður ásamt Karlakór Dalvíkur, halda tónleika í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 20. maí kl. 16:00. Stjórnandi er Árni Harðarson og einsöngvarar eru Þorgeir Andrésson og Einar Ingi Hermannsson. Miðave...
Lesa fréttina Gamlir Fóstbræður og Karlakór Dalvíkur með tónleika

Hreinsunardagar og lóðasláttur

 Dagana 22 - 25. maí og 29 - 31. maí mun starfsfólk garðyrkjustjóra fara um þéttbýli Dalvíkurbyggðar og fjarlægja garðaúrgang sem komið hefur verið fyrir út við lóðamörk. Hér er einungis um lífrænan úrgang að ræða ...
Lesa fréttina Hreinsunardagar og lóðasláttur
Seeds-hópurinn tekur til hendinni

Seeds-hópurinn tekur til hendinni

Allt er á fullu þessa dagana á Húsabakka við að innrétta hótelherbergi á syðri vist, koma upp kojum á jarðhæð gamla skóla, stíga-og eldstæðisgerð í lundinum ofl. ofl. Fyrir þessu stendur Húsabakki ehf.  þaf sem Kolbrún Reynisdóttir stjórnar framkvæmdum. Framkvæmdum á að vera að mestu lokið um mánaða…
Lesa fréttina Seeds-hópurinn tekur til hendinni
Vorhret

Vorhret

Nú er hart í búi hjá mörgum smáfuglinum. Vísast hafa mörg hreiður eyðilegst í kuldanum í gær og í dag. Margir fuglar eru þó óorpnir enn. Þessi jaðrkanahópur norpaði í flaginu ofan við Húsabakka í morgun og virtist hafa þa...
Lesa fréttina Vorhret

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2012

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr.1160/2005. Samkvæmt of...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2012
Útskriftarferð til Hríseyjar

Útskriftarferð til Hríseyjar

Föstudaginn 11. maí fóru Sólkotsbörn í útskriftarferð út í Hrísey. Þar var ýmislegt skemmtilegt brallað. Byrjað var á því að taka einn rúnt í heyvagni um eyjuna áður en stoppað var við hús Hákarla-Jörundar&nbs...
Lesa fréttina Útskriftarferð til Hríseyjar

Bæjarstjórnarfundur 15.maí

 DALVÍKURBYGGÐ 236.fundur 23. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 15. maí 2012 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1204004F - Bæjarráð Dal...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 15.maí

Sveitaferð og dótadagur

Sveitaferð sem fara átti mánudaginn 14. maí er frestað til mánudagsins 21. maí vegna óhagstæðrar veðurspár. Útidótadagur verður föstudaginn 18. maí í staðinn fyrir 21. maí.
Lesa fréttina Sveitaferð og dótadagur
Vetrar úti þá er þraut

Vetrar úti þá er þraut

„Vetrar úti þá er þraut þegar spóinn vellir graut“ segir í gömlu stefi. Spóinn er kominn lengst sunnan úr Afríku. Haukur Snorrason er á ferðinni að mynda vorboðana sem flestir eru nú komnir til landsins. .
Lesa fréttina Vetrar úti þá er þraut