Fréttir og tilkynningar

Námsferð til Svíþjóðar

Námsferð til Svíþjóðar

Í dag fara Lárey, Harpa og Dóra af stað í námsferð til Svíþjóðar, þar ætlum við, ásamt starfsfólki Leikbæjar að skoða og læra meira um útikennsluleikskóla. 2 foreldrar koma á fimmtudaginn og aðstoða í leikskólanum og vil...
Lesa fréttina Námsferð til Svíþjóðar

Íbúafundur í dag, 26. október

Fundur íbúa og bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn  í Bergi þriðjudaginn 26. október. kl. 17 – 19.  Bæjarstjórnin býður íbúum Dalvíkurbyggðar til fundarins. Tilgangur fundarins er að ræða saman u...
Lesa fréttina Íbúafundur í dag, 26. október
Matthías Helgi 1 árs

Matthías Helgi 1 árs

Í gær, 24. október, varð Matthías Helgi 1 árs. Við héldum upp á afmælið hans í dag með því að hann fékk kórónu sem hann var búinn að mála á, fór út og flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávextina í ávaxtastundin...
Lesa fréttina Matthías Helgi 1 árs

Foreldraviðtöl 1-5 nóv

Í næstu viku, 1. - 5. nóvember, verða foreldraviðtöl i Tónlistarskólanum. Foreldrar eiga að koma með börnum sínum í spilatíma. Umræðuefni verður: -Hvað finnst barninu skemmtilegast/leiðinlegast og erfiðast/auðveldast? -Um...
Lesa fréttina Foreldraviðtöl 1-5 nóv

Vetrarfrí

Föstudaginn 29. okt er vetrarfrí í Tónlistarskólanum. 
Lesa fréttina Vetrarfrí

Fundur íbúa og bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 26. október

Bæjarstjórnin býður íbúum Dalvíkurbyggðar til fundar í Bergi kl. 17 – 19  þriðjudaginn 26. október. Tilgangur fundarins er að ræða saman um stöðu og möguleika sveitarfélagsins og að gefa íbúum kost á að koma...
Lesa fréttina Fundur íbúa og bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 26. október

Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hundahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 15. og 16. nóvember 2010, báða daga frá 16:00 – 18:00. Hreinsað verður í áhaldahúsi Dalvíkurbyggðar við Sandskeið. Hundaeigendum er skylt að mæta með hunda sína til hr...
Lesa fréttina Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð

Dagskrá í október í menningarhúsinu Bergi

Nýir dagskrárliðir hafa bæst við fjölbreytta flóru viðburða í októbermánuði í menningarhúsinu Bergi og ástæða til að vekja athygli á þeim.  22. október, föstudagur Hádegistónleikar -”Konur fyrir konur” kl....
Lesa fréttina Dagskrá í október í menningarhúsinu Bergi
Náttfatadagur á morgun

Náttfatadagur á morgun

Við minnum á náttfatadag á morgun, föstudag 
Lesa fréttina Náttfatadagur á morgun

Gatnagerðargjöld felld niður tímabundið

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar ákvað á fundi sínum 19. okt. 2010 að fella tímbundið niður gatnagerðargjöld af byggingum einstaklinga og fyrirtækja á lóðum við þegar tilbúnar götur. Þessi samþykkt gildir frá samþykkt þess
Lesa fréttina Gatnagerðargjöld felld niður tímabundið

Októbergleði í Siggabúð 21. okt

Fimmtudagskvöldið 21. október  milli kl. 19.00 – 21.00 Gler – Gull og Silfur – Sushi – Sítrónumsjör - Kertaljós – Spjall – Jólagjafahugleiðingar Smakkaðu – snertu – pantaðu – l...
Lesa fréttina Októbergleði í Siggabúð 21. okt

Menntastoðir - Dreifinám

Nú gefst fólki á Norðurlandi og Vestfjörðum tækifæri til að stunda nám í Menntastoðum með dreifinámsfyrirkomulagi eða fjarfundarbúnaði. Dreifinámið felst í því að enda þótt kennslan fari fram á Akureyri, geta þeir sem b
Lesa fréttina Menntastoðir - Dreifinám