Bæjarstjórnarfundur 29. júní

 DALVÍKURBYGGÐ


214.fundur
1. fundur


Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 29. júní 2010 kl. 16:15

DAGSKRÁ:
1. Úrslit kosninga.
2. Kjör forseta bæjarstjórnar.
3. Kosningar samkvæmt V. kafla samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
4. Ákvörðun um atvinnumálanefnd.
5. Ákvörðun um bygginganefnd Íþróttahúss.
6. Kosning í atvinnumála- og bygginganefnd.
7. Ákvörðun um fundi bæjarstjórnar samkvæmt 18. gr. sveitarstjórnarlaga og bæjarráðs samkvæmt 50. gr. samþykktar.
8. Ráðing bæjarstjóra.
9. Prókuruumboð.
10. Fundargerðir nefnda:

a) Bæjarráð frá 20.05.2010, 541. fundur
b) Bæjarráð frá 03.06.2010, 542. fundur
c) Bæjarráð frá 15.06.2010, 543. fundur
d) Bygginganefnd Íþróttahúss frá 17.05.2010, 82. fundur
e) Bygginganefnd Íþróttahúss frá 10.06.2010, 83. fundur
f) Hafnastjórn frá 08.06.2010, 22. fundur
g) Íþrótta- og æskulýðsráð frá 19.05.2010, 15. fundur
h) Umhverfisráð frá 19.05.2010, 191. fundur

11. Tillaga um frestun bæjarstjórnarfunda skv. 12. gr. samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 352/2006 með síðari breytingum.


Dalvíkurbyggð, 25. júní 2010.
Aldursforseti bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
Svanfríður Inga Jónasdóttir


6. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna