Breyttur opnunartími þjónustuvers Bæjarskrifstofu í sumar

Vegna sumarleyfa verður opnunartími þjónustuvers Bæjarskrifstofunnar frá kl. 10:00 – 13:00
frá og með mánudeginum 5. júlí til og með föstudagsins 13. ágúst 2010.

Skiptiborð verður opið samkvæmt venju:
Mánudaga – fimmtudaga frá 08:00 – 16:00
Föstudaga frá 08:00 – 15:30

Auglýsing

Starfsfólk þjónustuvers Bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar
www.dalvik.is
sími 460-4900