Fréttir og tilkynningar

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur ferna vortónleika 29. apríl og 6. maí, kl. 16:00 og kl. 17:30 báða dagana. Tónleikarnir verða í menningarhúsinu Bergi. Söngnemendur og barnakórinn mun koma fram á tónleikum 11.maí...
Lesa fréttina Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Karlakórinn Heimir í Bergi laugardaginn 17. apríl

Karlakórinn Heimir í Skagafirði syngur tónleika í Bergi menningarhúsi á Dalvík laugardaginn 17. apríl kl. 15:00. Einsöngvari er hinn sívinsæli eilífðarheimispiltur, Óskar Pétursson frá Álftagerði , undirleikari Thomas R. Higgers...
Lesa fréttina Karlakórinn Heimir í Bergi laugardaginn 17. apríl

Annáll Dalvíkurbyggðar 2009

Nú er búið að taka saman annál Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2009 og er hann aðgengilegur hér á heimasíðunni. Óhætt er að segja að árið 2009 hafi verið gott ár hér í sveitarfélaginu og heilmargt um að vera, bæði jákvætt ...
Lesa fréttina Annáll Dalvíkurbyggðar 2009
Heimsókn frá Krílakoti

Heimsókn frá Krílakoti

Í dag komu 2005 börnin frá Krílakoti í heimsókn til okkar. Þau tóku þátt í hópastarfi með eplahóp og gekk það mjög vel. 
Lesa fréttina Heimsókn frá Krílakoti
Lovísa Lea 6 ára

Lovísa Lea 6 ára

Í dag, 14. apríl er Lovísa Lea 6 ára. Lovísa Lea byrjaði daginn á að búa sér til kórónu og svo var flaggað í tilefni dagsins. Í ávaxtastund bauð hún upp á ávexti og við sungum fyrir hana afmælissönginn, en í lok apríl ver
Lesa fréttina Lovísa Lea 6 ára

Vortónleikar

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur ferna vortónleika 29. apríl og 6. maí kl. 16 og kl. 17.30 báða dagana í Menningarhúsi Bergi. Söngnemendur og barnakórinn munu koma fram á tónleikum 11.maí kl. 19.30 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Vortónleikar
Nágrannavarsla við Sunnubraut, Dalvík

Nágrannavarsla við Sunnubraut, Dalvík

Íbúar við Sunnubraut á Dalvík hafa nú sammælst um nágrannavörslu í götunni. Þetta framtak íbúanna við Sunnubraut verður nú vonandi öðrum íbúum Dalvíkur til eftirbreytni. Markmiðið er að nágrannavarsla verði virk sem ví
Lesa fréttina Nágrannavarsla við Sunnubraut, Dalvík
Íslensku safnaverðlaunin 2010

Íslensku safnaverðlaunin 2010

Íslensku safnaverðlaunin eru veitt annað hvert ár safni, sem með starfsemi sinni þykir skara fram úr. Félag íslenskra safna og safnamanna og Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráð safna) standa saman að verðlaununum. Óskað er eftir áben...
Lesa fréttina Íslensku safnaverðlaunin 2010

Íþróttir og sund

Í dag, fimmtudag byrjuðu banana-stelpur í sundi, banana-strákar byrja í sundi á mánudaginn. Gott væri ef þær stelpur sem þurfa væru með hárið í fléttu eða tagli. Kennsluáætlun fyrir sundið er komin inn á heimasíðuna undir h...
Lesa fréttina Íþróttir og sund