Annáll Dalvíkurbyggðar 2009

Nú er búið að taka saman annál Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2009 og er hann aðgengilegur hér á heimasíðunni. Óhætt er að segja að árið 2009 hafi verið gott ár hér í sveitarfélaginu og heilmargt um að vera, bæði jákvætt og skemmtilegt. Rekstur sveitarfélagsins er traustur og mikið um framkvæmdir. Yfirskrift annálsins 2009 er "Dalvíkurbyggð er sterkt samfélag sem við getum verið stolt af".

Til þess að sjá annálinn í heild sinni er hægt að smella hér.