Heimsókn frá Krílakoti

Heimsókn frá Krílakoti

Í dag komu 2005 börnin frá Krílakoti í heimsókn til okkar. Þau tóku þátt í hópastarfi með eplahóp og gekk það mjög vel.