Fréttir og tilkynningar

Starfsmaður óskast til starfa á Félagsþjónustusviði Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín starfsmann í 50% starfshlutfall á Félagsþjónustusviði sveitarfélagsins. Starfssvið: • Umsjón með og vinnsla fjölbreyttra verkefna á sviði málefna fatlaðra • Vinna í barnav...
Lesa fréttina Starfsmaður óskast til starfa á Félagsþjónustusviði Dalvíkurbyggðar
Viktoría Fönn 5 ára

Viktoría Fönn 5 ára

Í dag, 11. desember er Viktoría Fönn 5 ára. Viktoría fékk kórónuna sína og við flögguðum í tilefni dagsins. Við öll á Kátakoti óskum Viktoríu Fönn innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Viktoría Fönn 5 ára

Líf og fjör um helgina

Það verður heilmikið um að vera í Dalvíkurbyggð núna fram yfir helgina. Í dag, fimmtudaginn 10. desember verður Aðventurölt milli kl. 20:00-22:00: Stjarnan glermunir á 5 ára afmæli þennan dag og því verður ýmislegt um að...
Lesa fréttina Líf og fjör um helgina

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2010 - traustur rekstur og miklar framkvæmdir á árinu 2010

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar tók fjárhagsáætlun fyrir árið 2010 til fyrri umræðu á fundi sínum þann 8. desember. Bæjarstjórnin stendur öll að áætluninni. Traustur rekstur og miklar framkvæmdir á árinu einkenna áætlunina. H...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2010 - traustur rekstur og miklar framkvæmdir á árinu 2010

Upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing

Upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín upplýsingafulltrúa í 50% starfshlutfall. Um er að ræða afleysingu í allt að 10 mánuði. Starf upplýsi...
Lesa fréttina Upplýsingafulltrúi og framkvæmdastjóri Menningarfélagsins Bergs ses. - afleysing
Jólaskreytingasamkeppnin

Jólaskreytingasamkeppnin

Nú er enn og aftur komið að hinni árlegu jólaskreytingasamkeppni í Dalvíkurbyggð. Það er ánægjulegt að sjá hversu margir hafa kveikt á seríum hjá sér og lýsa þannig upp skammdegið fyrir okkur hinum. Þeir sem ekki hafa enn set...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppnin

Bæjarstjórnarfundur 8.desember

 DALVÍKURBYGGÐ 207.fundur 62. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 8. desember 2009 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 19.11.2009, 521....
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 8.desember
Sameining tveggja björgunarsveita

Sameining tveggja björgunarsveita

Fullveldisdaginn 1. des. sl. var undirrtitaður samningur um sameiningu tveggja björgunarsveita í Dalvikurbyggð. Björgunarsveitin Dalvík og Björgunarsveit Árskógsstrandar sameinuðu krafta sína svo úr verður stærri og öflugri sveit. H...
Lesa fréttina Sameining tveggja björgunarsveita

Jólin koma á Hvoli

Fjölskyldustund verður á byggðasafninu Hvoli laugardaginn 5. desember á milli kl. 14:00 og 17:00. Hugrún Ívarsdóttir sem hefur rannsakað laufabrauðsgerð og munstur þeirra verður gestur á safninu frá kl. 14.30 – 16.30. Þa...
Lesa fréttina Jólin koma á Hvoli
Þórey 3 ára

Þórey 3 ára

Í dag, 3.desember er Þórey 3 ára. Í tilefni þess var flaggað hér á Kátakoti. Þórey gerði sér kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Hún fékk síðan að vera þjónn í hádeginu. Við óskum henni innilega til haming...
Lesa fréttina Þórey 3 ára

Frestun á sorptöku

Sökum færðar og veðurs verður sorptöku frestað í dag. Stefnt er að því að taka sorpið eftir hádegi á morgun, fimmtudag 3. desember.
Lesa fréttina Frestun á sorptöku

Styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum 2010

Ferðamálastofa auglýsir styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2010.  Sérstök áhersla verður lögð á verkefni tengd sjálfbærri ferðaþjónustu fyrir alla sem hafa heildrænt skipulag og langtímamarkmið að leiðarlj...
Lesa fréttina Styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum 2010