Fréttir og tilkynningar

Skólaslit í Dalvíkurskóla 4. júní

Kæru foreldrar/forráðamenn ! Bestu þakkir fyrir ánægjulega vorhátíð 21. maí. Það var gaman að sjá hvað margir lögðu leið sína í skólann þann dag. Nú er komið að skólalokum og er síðasti nemendadagur 03. júní. Nemendur...
Lesa fréttina Skólaslit í Dalvíkurskóla 4. júní

Fermingar í Dalvíkurbyggð um Hvítasunnu

Fermt verður í tveimur kirkjum í Dalvíkurbyggð á Hvítasunnudag 31. maí. Fermingarbörn í Dalvíkurkirkju á Hvítasunnudag, 31. maí kl. 10:30 Stúlkur: Amanda Liv Zachariassen Jódís Anna Jóhannesdóttir Jónína Björg Guðmunds...
Lesa fréttina Fermingar í Dalvíkurbyggð um Hvítasunnu

Veðurklúbburinn á Dalbæ með júníspá sína

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú birt spá sína fyrir júní mánuð, en klúbburinn fundaði 27. maí síðastliðinn. Töldu félagar að maí spáin hefði gengið nokkuð vel eftir. Gamlar sagnir segja varðandi Hvítasunnu að ef að yr...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með júníspá sína

Háskólastoðir í Dalvíkurbyggð

Háskólastoðir er ný námsleið sem menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að meta megi til styttingar náms í framhaldsskóla til allt að 48 eininga. Tilgangur með háskólastoðum er að stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til
Lesa fréttina Háskólastoðir í Dalvíkurbyggð

Sundlaugin opnar á föstudaginn

Ekki verður unnt að opna sundlaugina á morgun eins og til stóð vegna skemmdarverka á flísum í lauginni sjálfri. Öll önnur þjónusta, heitir pottar, gufa og líkamsrækt, verður þó opnuð aftur á morgun á sínum...
Lesa fréttina Sundlaugin opnar á föstudaginn
Ferðabækur á bókasafninu

Ferðabækur á bókasafninu

Mikil hvatning hefur verið til ferðalaga innanlands í sumar. Bókasafnið tekur að sjálfsögðu þátt í því og nú hafa hinar ýmsu ferðabækur verið teknar úr hillum og liggja frammi í bókasafninu. Þarna er að finna margar skemmti...
Lesa fréttina Ferðabækur á bókasafninu
Dalvíkurskóli í náttúruverkefnum

Dalvíkurskóli í náttúruverkefnum

Þessa vikuna er þemavika og mikið umleikis hjá Dalvíkurskóla. Einn liður í dagskránni er fuglaferð yngri barna að Húsabakka. Í dag komu að Húsabakka tveir aldursblandaðir hópar úr 1.-6. bekk og fengu fræðslu um farfugla og fór...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli í náttúruverkefnum

Auglýst staða sérfræðings/kennsluráðgjafa á fræðslusviði

Laust er til umsóknar starf sérfræðings / kennsluráðgjafa hjá fræðslusviði Dalvíkurbyggðar. Hérna eru nánari upplýsingar um starfið.
Lesa fréttina Auglýst staða sérfræðings/kennsluráðgjafa á fræðslusviði
Friðlandið í „fóstri“ skólans

Friðlandið í „fóstri“ skólans

Í morgun var athöfn í Dalvíkurskóla þar sem Svanfríður Inga Jónasdóttir bæjarstjóri og Gísli Bjarnason skólastjóri skrifuðu  undir samkomulag þess efnis að nemendur og starfsfólk Grunnskóla Dalvíkurbyggðar taki Friðlan...
Lesa fréttina Friðlandið í „fóstri“ skólans
Umsóknir í Vaxtarsamning Eyjafjarðar

Umsóknir í Vaxtarsamning Eyjafjarðar

Óskað er eftir umsóknum um verkefnastuðning frá Vaxtarsamningi Eyjafjarðar. Allar atvinnugreinar hafa jafna möguleika á stuðningi, uppfylli umsóknir skilyrði og helstu atriði sem lögð eru til grundvallar við mat umsókna. Skilyrði ...
Lesa fréttina Umsóknir í Vaxtarsamning Eyjafjarðar
Umhverfisvænni tilhögun sorphirðu í Dalvíkurbyggð

Umhverfisvænni tilhögun sorphirðu í Dalvíkurbyggð

Staðfestur hefur verið samningur um breytta og umhverfisvænni tilhögun sorphirðu í Dalvíkurbyggð. Breytingarnar eru einkum þær að íbúar fá nú endurvinnslutunnu auk tunnu fyrir óflokkað heimilissorp. Sama fyrirkomulag verður í ö...
Lesa fréttina Umhverfisvænni tilhögun sorphirðu í Dalvíkurbyggð

Afleysingar í Sundlaug Dalvíkur í sumar

Starfsfólk vantar til afleysinga í Sundlaug Dalvíkur í sumar. Um er að ræða vaktavinnu sem felst í góðri þjónustu við viðskiptavini...við afgreiðslu, öryggisgæslu, eftirlit í baðklefum kvenna, þrif ofl. Starfsfólk þarf að u...
Lesa fréttina Afleysingar í Sundlaug Dalvíkur í sumar