Heitavatnslaust

Heitavatnslaust verður í Svarfaðarbraut sunnan Mímisvegar, sundlaug þar með talin, vegna sprungu í heitavatnsæð. Viðgerð stendur yfir en búast má við að vatnið komist á síðar í dag.