Fréttir og tilkynningar

Framkvæmdir á Gæsluvelli

Framkvæmdir á Gæsluvelli

Á mánudaginn hófust framkvæmdir við endurbætur á leiksvæði Gæsluvallarins við Svarfaðarbraut og leiksvæði Fagrahvamms/Kátakots. Núna er verið að vinna að jarðvegsskiptum á svæðinu og því talsverð umferð vörubíla og mok...
Lesa fréttina Framkvæmdir á Gæsluvelli

50 manns á æskulýðsmóti

Dagana 26. júní – 6. júlí fór fram í Dalvíkurbyggð æskulýðsmót – Youth Exchange – þar sem saman komu ungmenni frá Spáni, Slóvakíu, Danmörku og einnig héðan úr Dalvíkurbyggð. Alls voru þátttakendur 40 tals...
Lesa fréttina 50 manns á æskulýðsmóti

Tuttugu konur á námskeiði um sjamanisma

Í dag hófst á Húsabakka námskeiðið The Bright Knowledge – the Roots of Celtic Shamanism, á vegum Mardallar, félags um menningararf kvenna.  Yfir 20 þátttakendur koma alls staðar að af landinu. Leiðbeinandi er Caitlín Mat...
Lesa fréttina Tuttugu konur á námskeiði um sjamanisma

Bókasafnið opnar ekki fyrr en kl 15:30 fimmtudaginn 16. júlí nk

Bókasafnið opnar ekki fyrr en kl. 15.30 fimmtudaginn 16. júlí n.k. vegna jarðarfarar. ATH. opið til kl. 18.00
Lesa fréttina Bókasafnið opnar ekki fyrr en kl 15:30 fimmtudaginn 16. júlí nk

Nýjar sorptunnur í dreifingu

Á fimmtudaginn hófst vinna við að dreifa nýjum sorptunnum til heimila í Dalvíkurbyggð. Verkið mun taka nokkra daga enda er um að ræða rúmlega 1200 tunnur. Dreifingin hófst á Dalvík og eru íbúar við nokkrar götur búnir að fá ...
Lesa fréttina Nýjar sorptunnur í dreifingu
Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar var formlega samþykkt Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2008-2020. Gerð aðalskipulags Dalvíkurbyggðar hófst árið 2003 og hefur verið unnið að skipulaginu með hléum. Við ...
Lesa fréttina Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Comenius samstarfsverkefni samþykkt

Í febrúar síðastliðnum sótti leiksólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð um styrk til að taka þátt í Comenius samstarfsverkefni, en Comenius er hluti af menntaáætlun Evrópusambandsins. Nú á dögunum bárust síðan þau ánægjule...
Lesa fréttina Comenius samstarfsverkefni samþykkt

Helgin í Dalvíkurbyggð

Nú iðar allt af lífi, sumarið er í hámarki, og veðrið eins og best verður á kosið. Það er alltaf heilmikið um að vera í Dalvíkurbyggð og ýmisleg afþreying í boði svo sem dýragarður, lasartag og litabolti, hvalaskoðun og sj...
Lesa fréttina Helgin í Dalvíkurbyggð

Íslenski safnadagurinn á Byggðasafninu Hvoli

Byggðasafnið Hvoll er skemmtilegt safn á Dalvík og þar verður haldið upp á Íslenska safnadaginn sunnudaginn 12. júlí eins og á fleiri söfnum á landi. Í tilefni dagsins verður frítt inn fyrir fjölskyldur en á safninu eru nýjar s...
Lesa fréttina Íslenski safnadagurinn á Byggðasafninu Hvoli
Kátakot heitir hann

Kátakot heitir hann

Nú á dögunum fór fram nafnasamkeppni um nýtt nafn á nýja leikskólann en ákveðið var að nefna leikskólann aftur í ljósi þeirra breytinga sem hafa orðið á rekstri hans en áður hét hann Fagrihvammur. Óskað var eftir hugmyndum ...
Lesa fréttina Kátakot heitir hann

Veðurspá Dalbæjar fyrir júlí

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ er nú komin í loftið en fundarmenn voru ánægðir með júníspána og sögðu að hún hefði gengið vel eftir. Nýtt tungl kviknaði í VNV kl. 19:35. Fundarmenn áætla að júlímánuður verði ...
Lesa fréttina Veðurspá Dalbæjar fyrir júlí

Tilboð í ræstingar opnuð

Tilboð voru opnuð í ræstingar bæjarskrifstofu og kjallara í Ráðhúsi Dalvíkur og í ræstingar Menningarhússins Bergs mánudaginn 6. júlí 2009 kl. 10:00 í fundasal á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur. 6 tilboð bárust. Niðurstöður...
Lesa fréttina Tilboð í ræstingar opnuð