Fréttir og tilkynningar

Svanfríður bæjarstjóri út kjörtímabilið

Það hefur orðið að samkomulagi milli aðstandenda B lista og J lista í Dalvíkurbyggð, sem nú mynda meirihluta bæjarstjórnar, að endurskoða samstarfssamning sinn þannig a&...
Lesa fréttina Svanfríður bæjarstjóri út kjörtímabilið

Bæjarstjórnarfundur 15.janúar 2008

        DALVÍKURBYGGÐ 176.fundur 31. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 15.janúar 2008

Kynningarfundur vegna ferðaþjónustunáms

Námsver Dalvíkurbyggðar hefur ákveðið að boða til kynningarfundar vegna ferðaþjónustunáms sem til greina kemur að fara af stað með nú vorönn í samvinn...
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna ferðaþjónustunáms

ÚTBOÐ - Ræsting á leikskólum

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar ÚTBOÐ 1.  Ræsting á leikskólum Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í...
Lesa fréttina ÚTBOÐ - Ræsting á leikskólum

Þarf að stilla píanóið?

Píanóstillingamaður er væntanlegur til Dalvíkur að stilla hljóðfæri í tónlistarskólanum um mánamót jan.-feb. Þeir sem hafa áhuga ...
Lesa fréttina Þarf að stilla píanóið?

Sólarvaka í Tjarnarkirkju

Sólarvaka verður haldin í Tjarnarkirkju í Svarfaðardal laugardaginn 12.janúar og hefst hún kl.15.00 Söngur og upplestur helgaður hækkandi sól og þorranum. Flytjendur, Kristjan...
Lesa fréttina Sólarvaka í Tjarnarkirkju

Gestakokka-Kvöld á Hótel Sóley

  Gestakokka-Kvöld !! Við á Hótel Sóley köllum til okkar listafólk úr ýmsum geirum samfélagsins og fáum að njóta hæfileika þeirra þegar ke...
Lesa fréttina Gestakokka-Kvöld á Hótel Sóley

Samningur undirritaður við Leikfélag Dalvíkur

Bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, Svanfríður Inga Jónasdóttir, undirritaði á föstudaginn sl. samning til þriggja ára við Leikfélag Dalvíkur. Samni...
Lesa fréttina Samningur undirritaður við Leikfélag Dalvíkur

Auglýst eftir verkefnisstjóra vegna stofnunar framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Í menntamálaráðuneytinu er unnið að stofnun framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð og er stefnt að því að skólinn taki til starfa haustið 2009. Skóli...
Lesa fréttina Auglýst eftir verkefnisstjóra vegna stofnunar framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Laust atvinnuhúsnæði í Dalvíkurbyggð

Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar telur mikilvægt að hafa yfirsýn yfir það atvinnuhúsnæði í sveitarfélaginu sem er laust til leigu eða sölu. Þeir sem hafa u...
Lesa fréttina Laust atvinnuhúsnæði í Dalvíkurbyggð

Fleiri viðurkenningar íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs

Á hátíðarfundi íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs þann 30. desember sl. voru veittar aðrar viðurkenningar en til þeirra íþróttamann...
Lesa fréttina Fleiri viðurkenningar íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs

Ráðning fulltrúa á umhverfis- og tæknisvið

Helga Íris Ingólfsdóttir hefur verið ráðin í starf fulltrúa á umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar sem auglýst var í desember sl. Helga stund...
Lesa fréttina Ráðning fulltrúa á umhverfis- og tæknisvið