Fréttir og tilkynningar

Eitt tilboð barst í viðbyggingu leikskólans Krílakots á Dalvík

Mánudaginn 19. febrúar 2007 klukkan 11:00 voru opnuð tilboð í viðbyggingu við leikskólann Krílakot á Dalvík. Eitt tilboð barst frá Tréverk ehf. sem hljóðaði upp á 49.737.849 krónur eða því sem nemur 111% af kostnaðaráætlun.  
Lesa fréttina Eitt tilboð barst í viðbyggingu leikskólans Krílakots á Dalvík

Bæjarstjórnarfundur 20. febrúar

158.fundur 13. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 20. febrúar 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.          &nbs...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 20. febrúar
Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar Starfsfólk vantar til að sinna liðveislu í Dalvíkurbyggð. Starfið er hlutastarf og hægt að sinna því samhliða öðru starfi. Markmið með liðveislu er að...
Lesa fréttina Starfsfólk vantar til starfa hjá Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar

Félagsmiðstöðvar alls staðar af landinu fjölmenna í Böggvisstaðafjall

Síðastliðna helgi voru 50 ungmenni af Seltjarnarnesi stödd í Dalvíkurbyggð við skíðaiðkun og hópur krakkar frá Akureyri og eru hér nú eru um 60 krakkar úr 10. bekk í Austurbæjarskóla sem kemur hér árlega og gist...
Lesa fréttina Félagsmiðstöðvar alls staðar af landinu fjölmenna í Böggvisstaðafjall

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar   Óskað er eftir umsóknum í starf  verkstjóra Vinnuskólans og í 6 störf flokkstjóra. Verkstjóri Vinnuskólans. Sér um daglegan rekstur, fylgir eftir vinnu og verkefnum. Viðko...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst  kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fra...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa

STYRKUR TIL PLÖNTUKAUPA

STYRKUR TIL PLÖNTUKAUPA Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst  kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninn...
Lesa fréttina STYRKUR TIL PLÖNTUKAUPA

Þekkir þú... híbýli mannanna?

Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri státar af safnkosti uppá 2,5 milljónir mynda. Margar myndanna eru óþekktar. Nú óskar Minjasafnið eftir aðstoð almennings við það að koma nafni á andlit og heiti á hús og önnur mannvirki. ...
Lesa fréttina Þekkir þú... híbýli mannanna?

Afsláttur fasteignaskatts 2007

Afsláttur fasteignaskatts 2007 Auglýsing um reglur um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar frá 21.11.2006. Til að geta átt rétt á afsl...
Lesa fréttina Afsláttur fasteignaskatts 2007

Auglýst eftir áhugaverðum verkefnum á sviði heilsu og heilbrigðis

Auglýst eftir áhugaverðum verkefnum á sviði heilsu og heilbrigðis Vaxtarsamningur Eyjafjarðar auglýsir nú eftir hugmyndum að verkefnum sem geti eflt starfsemi á sviði heilsu og heilbrigðis á Eyjafjarðarsvæðinu Heilsuklasi VAXEY e...
Lesa fréttina Auglýst eftir áhugaverðum verkefnum á sviði heilsu og heilbrigðis

Dælun hafin að nýju á Brimnesborgum

Nýrri dælu var komið fyrir og tekin í notkun í nýrri borholu á Brimnesborgum í gærkvöldi og hófst dælun aftur klukkan 19:45. Heitt vatn var komið í samt horf um klukkan 21:30 í gærkvöldi. Beðist er velvirðing...
Lesa fréttina Dælun hafin að nýju á Brimnesborgum

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2007 til félaga og félagasamtaka

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2007 Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar  um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. regluger
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2007 til félaga og félagasamtaka