Fréttir og tilkynningar

Hitaveita komin á Svarfaðardalinn

Síðastliðinn föstudag var hitaveitu formlega hleypt á Svarfaðardalinn og af því tilefni bauð Hitaveita Dalvíkur til athafnar að Rimum í Svarfaðardal. Öllum ...
Lesa fréttina Hitaveita komin á Svarfaðardalinn

Fjármála- og stjórnsýslustjóri - Afleysing

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs. Um er að ræða afleysingu í allt að 14 mánuð...
Lesa fréttina Fjármála- og stjórnsýslustjóri - Afleysing

Bókasafnið á Dalvík verður lokað mánudaginn 12. nóvember

Af óviðráðanlegum orsökum verður Bókasafnið á Dalvík lokað mánudaginn 12. nóvember.
Lesa fréttina Bókasafnið á Dalvík verður lokað mánudaginn 12. nóvember

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar í samvinnu við Tónlistarskólann á Akureyri, heldur tónleika 11. nóvember kl.14 í Dalvíkurkirkju. Tónleikarnir eru endir...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Héraðsskjalsafn Svarfdæla tekur þátt í Norræna skjaladeginum á morgun

Norræni skjaladagurinn er haldinn þann 10. nóvember 2007. Þá vekja skjalasöfn á Norðurlöndum athygli á skjölum sem varpa ljósi á sögu einstaklinga. Þema skj...
Lesa fréttina Héraðsskjalsafn Svarfdæla tekur þátt í Norræna skjaladeginum á morgun

Hitaveitu hleypt á Svarfaðardalinn á föstudag

Föstudaginn 9. nóvember verður formlega hleypt á dreifikerfi hitaveitunnar í Svarfaðardal. Af því tilefni býður Hitaveita Dalvíkur öllum íbúum Dalvíkurbygg...
Lesa fréttina Hitaveitu hleypt á Svarfaðardalinn á föstudag

Rjúpnakveðjur frá Veðurklúbbnum

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur sent frá sér veðurspá nóvembermánaðar en klúbbfélagar töldu að októberspáin hefði gengið nokkuð vel ...
Lesa fréttina Rjúpnakveðjur frá Veðurklúbbnum

Bæjarstjórnarfundur 6. nóvember

DALVÍKURBYGGÐ 172.fundur 27. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 6. nóvember 2007 kl. 16...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 6. nóvember

Margt um að vera í Námsverinu

Í dag hefst 30 tn. réttindanám í námsverinu á Dalvík. 12 skipstjórnarefni eru skráð í námið sem er að stærstum hluta fjarnám í samvinnu v...
Lesa fréttina Margt um að vera í Námsverinu

Lítill þrýstingur á vatni

Íbúar á Árskógsströnd gætu orðið varir við minni þrýsing á heitu og köldu vatni fram að hádegi í dag vegna rafmagnsleysis. Þetta &...
Lesa fréttina Lítill þrýstingur á vatni

Lokað í sundlauginni á laugardag

Sundlaug Dalvíkur verður lokuð frá kl. 12:00 á laugardag, 3. nóvember n.k. vegna jarðarfarar. Sundlaugin verður því opin frá kl. 10:00 - 12:00 þennan dag.
Lesa fréttina Lokað í sundlauginni á laugardag