Fréttir og tilkynningar

Vel heppnaður fyrirlestur í Námsverinu

Kristján Eldjárn Hjartarson hélt í gærkvöldi fyrirlestur í Námsverinu um gönguleiðir á Tröllaskaga og sýndi vel valdar myndir með. Kristján fór...
Lesa fréttina Vel heppnaður fyrirlestur í Námsverinu

Menningar- og listasmiðjan opin

Menningar- og listasmiðjan á Húsabakka hefur nú verið formlega opnuð. Opið er á þriðjudögum kl.14:00 til 17:00 og á fimmtudögum kl. 18:30 til 21:30. Laugardaginn 27. október verður opið frá 13:00-17:00 og verður sá dagur kallaður JÓLIN KOMA en þá verða nokkur námskeið í smáhlutagerð sem tengjast jól…
Lesa fréttina Menningar- og listasmiðjan opin

Aldan flutt

Eins og einhverjir kunna að hafa tekið eftir er nú verið að fjarlægja listaverkið Ölduna af Ráðhúslóðinni og verður það flutt í geymslu uppí Böggv...
Lesa fréttina Aldan flutt

Endurskoðuð fjárhagsáætlun komin á heimasíðuna

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 2. október sl. tók Svanfríður Inga Jónasdóttir, bæjarstjóri, til máls og ger&e...
Lesa fréttina Endurskoðuð fjárhagsáætlun komin á heimasíðuna

Skapanornir í Svarfaðardal

Helgina 26.-28. október verður haldið námskeiðið "Skapanornir - námskeið fyrir konur" að Húsabakka í Svarfaðardal og er það Mardöll, félag um...
Lesa fréttina Skapanornir í Svarfaðardal

Helgarnámskeið Vanadísar og Yogasetursins í Svarfaðardal

Mardöll - félag um menningararf kvenna auglýsir •Skapanornir - námskeið fyrir konur •Helgarnámskeið Vanadísar og  Yogasetursins í Svarfaðardal, •haldið a...
Lesa fréttina Helgarnámskeið Vanadísar og Yogasetursins í Svarfaðardal

Bæjarstjórnarfundur 16. október

171.fundur 26. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 16. október 2007 kl. 16:15.   DAGSKR&Aacu...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 16. október

Lítill þrýstingur á köldu vatni

Vegna bilunar í vatnsveitukerfi er minni þrýstingur á köldu vatni en vanalega á Dalvík og í Svarfaðardal. Viðgerð er lokið og verður vatnið komið í samt ...
Lesa fréttina Lítill þrýstingur á köldu vatni

MATURINN 2007 um næstu helgi

Um næstu helgi verður sýningin MATURINN 2007 haldin í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Fyrir henni stendur félagið Matur úr héraði - Local Food og er sýningunni ætlað...
Lesa fréttina MATURINN 2007 um næstu helgi

Góð þátttaka á sunddeginum mikla

Góð þátttaka var á sunddeginum mikla þann 29. september sl. Á fimmta tug eða 44 syntu í Sundlaug Dalvíkur til að fá viðurkenningu. Vinsælast var að synda 1000m...
Lesa fréttina Góð þátttaka á sunddeginum mikla

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli  samnings menntamálaráðuneytisins og samgönguráðuneytis við Eyþing frá 27. apr&iacut...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarmála

Vel heppnuð árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Árshátíð STDB (Starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar) var haldin laugardaginn 6. október sl. Um 140 manns mættu prúðbúnir á árshátíðina og skemmtu sér konunglega, skemmtiatriði voru öll heimatilbúin og m.a. heiðruðu forsetahjónin samkomuna(skemmtiatriði) og veittu bæjarstjóra viðurkenningu fyrir vel unn…
Lesa fréttina Vel heppnuð árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar