Fréttir og tilkynningar

Hvatningarsamningur undirritaður

Í dag var undirritaður Hvatningarsamningur við Bruggsmiðjuna ehf. í Ráðhúsinu. Á meðfylgjandi mynd má sjá Agnesi Önnu Sigurðardóttir, eiganda Bruggsmiðjunnar eh. og Valdimar Bragason bæjarstjóra handsala samninginn. Við hlið Agnesar stendur sonur hennar Þorsteinn Hallgrímson. Hvatningarsamningurinn…
Lesa fréttina Hvatningarsamningur undirritaður

Bæjarstjórnarfundur 13. júní

  DALVÍKURBYGGÐ   1. fundur   Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 13. júní 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.        &nb...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 13. júní

Tjaldsvæðið á Dalvík hefur opnað

Undanfarna daga hefur starfsfólk tjaldsvæðisins unnið að því að gera tjaldsvæðið klárt fyrir sumarið og hefur tjaldsvæðið nú verið hreinsað sem og önnur aðstaða verið þrifin.  Allar nánari upplýsingar um tjaldsvæð...
Lesa fréttina Tjaldsvæðið á Dalvík hefur opnað

Íþrótta- og tómstundastarf ungs fólks í Dalvíkurbyggð sumarið 2006

Á næstu dögum kemur upplýsingabæklingur frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa í hvert hús í Dalvíkurbyggð með upplýsingum um íþrótta- og tómstundastarf ungs fólks í Dalvíkurbyggð sumarið 2006.  Meðal efnis í bæ...
Lesa fréttina Íþrótta- og tómstundastarf ungs fólks í Dalvíkurbyggð sumarið 2006

Einfaldara Ísland

Einfaldara ÍslandRáðstefna um einfaldari og betri reglusetningu í þágu atvinnulífs og almennings haldin 6. júní á Grand Hóteli kl. 13:00.
Lesa fréttina Einfaldara Ísland

Andlitslyfting á heimasíðu Dalvíkurbyggðar

Ný og uppfærð heimasíða sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar verður opnuð fimmtudaginn 1. júní á slóðinni www.dalvik.is, kl. 11:00. Heimasíðan er unnin af fyrirtækinu Outcome Hugbúnaði ehf. og er nýja síðan ákveðin andlitslyft...
Lesa fréttina Andlitslyfting á heimasíðu Dalvíkurbyggðar