Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla

Pabbar, mömmur - afar, ömmur - frændur, frænkur og allir hinir. Nú er komið að ÁRSHÁTÍÐ DALVÍKURSKÓLA. Sýningar eru sem hér segir: Föstudagur 11. mars Almenn sýning kl. 17:00. Almenn sýning kl. 20:00. Aðgangseyrir: Börn undir grunnskólaaldri: Frítt á allar sýningar 1. - 6. bekkur: 400 kr. 7. bekkur og eldri: 600 kr. Gengið er inn um aðalinngang. 10. bekkur selur veitingar í hléi á almennu sýningunum. Sjáumst og eigum góða stund saman.

Starfsfólk og nemendur Dalvíkurskóla