Hugarflugsfundir vegna Vaxtarsamnings Eyjarfjarðar

Nú er komið að því að þeir sem ætla sér að taka þá í klösum á vegum Vaxtasamnings Eyjarfjarðar hittist í fyrsta skipti. 16. febrúar næstkomandi verða hugarflugsfundir á Hótel Kea fyrir eftirfarandi klasa:

Kl. 9 - 12  Mennta- og rannsóknaklasi

Kl. 13 - 16 Matvælaklasi

Allir sem hafa áhuga eru hvattir til að mæta og kynna sér það sem þarna fer fram.