Öskudagsskemmtun

Varla hefur farið fram hjá neinum að í síðust viku var öskudagurinn. Af því tilefni var haldin öskudagsskemmtun í íþróttahúsi Dalvíkur og kom þar saman hópur fjörugra krakka til að slá köttinn úr tunnunni. Hægt er að nálgast myndir af öskudagsskemmtuninni með því að smella hér, eða fara inn á myndasíðuna.