Suzukinámskeiðið “Tröllatónar” á Dalvík
Dagana 22. - 24. september verður haldið Suzukinámskeiðið "Tröllatónar" á Dalvík sem er samvinnuverkefni Tónlistarskóla Dalvíkur og Tónlistarskólans á Akureyri. Námskeiðið er ætlað Suzukinemendum af öllu landinu.
G...
21. september 2006