Jólaföndri í Árskógarskóla frestað til 2. desember

Vegna slæms veðurútlits hefur verið ákveðið að fresta jólaföndri Árskógarskóla til þriðjudagsins 2. desember. Þar sem slæmt veður gæti dregið verulega úr þátttöku höfum við ákveðið að betra sé að fresta föndrinu svo fleiri geti komið og tekið þátt í föndrinu með okkur. Vonandi sjáum við sem flesta í jólaskapi þriðjudaginn 2. des. frá 17:00 - 20:00. 


Nemendur og starfsfólk Árskógarskóla