Í sumar hafa verið haldin reiðnámskeið á vegum Æskulýðsnefndar hestamannafélagsins Hrings og hafa þau verið ágætlega sótt. Nú er síðasta námskeiðið að hefjast en það verður haldið dagana 17.-24. ágúst. Leiðbeinandi á ...
Talið er að á milli 36.000 og 40.000 manns hafi sótt Dalvík heim um helgina í einmuna veðurblíðu allan tímann en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur. Umferð gekk mjög vel miðað við fjölda og er gestum þakkað sérst...
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 557, 25. júní 2009
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin bygg
Aðalræðumaður Fiskidagsins mikla í ár var Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., Hér á eftir má sjá ræðuna sem hann flutti:
Forseti Íslands hr.Ólafur Ragnar Grímsson
Ágætu Dalvíkingar og gestir.
Það er mér í s...
Ný götunöfn - fiskagötunöfn - Fiskidagurinn mikli 2009
Nú er búið að draga um ný götunöfn - fiskagötunöfn - fyrir Fiskidaginn mikla sem verður núna 8. ágúst.
Nýju nöfnin eru eftirfarandi:
Miðtún verður Bjúgtannatún
Hringtún verður Gulllaxatún
Steintún verður Bláskeljatún
Sk...
Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir ágúst 2009 en spáin var gerð 28. júlí.
Veðurklúbbsfélagar töldu júlíspána hafa tekist sæmilega. Ágústmánuður verður þó mun betri en júlí, meir...
Í dag voru undirritaðir samningar á milli Dalvíkurbyggðar og ISS Íslandi um ræstingar á bæjarskrifstofu og kjallara í Ráðhúsi Dalvíkur og í ræstingar Menningarhússins Bergs. Á síðasta fundi bæjarráðs þann 23. júlí var ákveðið að ganga til samninga við ISS Ísland ehf. en þeir voru með lægsta tilboð í…
Nú hafa allir íbúar á Dalvík, Hauganesi og Árskógssandi fengið afhentar nýjar sorptunnur og leiðbeiningar með þeim. Um síðustu helgi var tunnum dreift til íbúa í dreifbýli á Árskógsströnd. Í gær var svo hafist handa vi...
Heitavatnslaust verður í Svarfaðarbraut sunnan Mímisvegar, sundlaug þar með talin, vegna sprungu í heitavatnsæð. Viðgerð stendur yfir en búast má við að vatnið komist á síðar í dag.
Undanfarið hafa starfsmenn Steypustöðvarinnar unnið að því að rífa húsið að Skíðabraut 3 (Týról).
Áður en hafist var handa við að rífa sjálft húsið var allt hreinsað innan úr því og flokkað í viðeigandi sorpflokka.