Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar 8. nóv

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar verður
Mánudaginn 8. nóvember kl. 20.00 í Ráðhúsinu 3. hæð.


Dagskrá:

Samantekt stjórnar
Staða á sjóði félagsins
Reglur félagsins, yfirferð og breytingar
Kaffihlé
Kosning stjórnar
Önnur mál


Stjórn starfsmannafélagsins.

Auglýsing