Átt þú leiktæki til þess að lána okkur?
Kæru Dalvíkingar
Eins og margir hafa tekið eftir er verið að taka lóðina okkar á Krílakoti í gegn og getum við ekki notað hana til útiveru. Við höfum aðgang að smá svæði á milli Krílakots og Dalbæjar og er þar einn sandkassi. Okkur langar til að athuga hvort einhverjir eigi eitthvað af leiktækjum/ …
27. ágúst 2024