Staða framkvæmda ársins 2024
Eins og íbúar hafa eflaust orðið varir við standa ýmsar framkvæmdir yfir á vegum sveitarfélagsins nú í sumar. Framkvæmdir fóru aðeins seinna af stað en áætlað var vegna veðurs í júní en vonandi verður haustið okkur gott. Hérna er aðeins stiklað á stóru yfir framkvæmdir ársins með ákveðnum fyrirvörum…
13. ágúst 2024