ATH! varasamar aðstæður á Árskógssandi.
Dalvíkurbyggð vill vara fólk við að vera á ferli í bökkunum fyrir neðan Bjórböðin á Árskógssandi vegna skriðu og fallhættu. Bakkinn er á hreyfingu og því varasamt að vera á ferðinni í kringum hann. Verið er að skoða hvaða leiðir er hægt að fara til þess að tryggja að bakkinn renni ekki allur fram en…
12. júní 2024