Menningarhúsið Berg auglýsir eftir Verkefnastjóra
Menningarhúsið Berg auglýsir eftir Verkefnastjóra í 50% starf. Um framtíðarstarf er um að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Um er að ræða 50% stöðuhlutfall með sveigjanlegum vinnutíma. Næsti yfirmaður er Forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs og mun starfsmaður vinn…
11. desember 2024