Böggvisstaðahringur – framkvæmdir
Nú eru að hefjast framkvæmdir sem munu hafa tímabundin áhrif á aðgengi og umferð um Böggvisstaðaafleggjara og Böggvisstaðahring. Á meðan á framkvæmdum stendur mega íbúar eiga von á lokunum eða takmörkunum á umferð.Annars vegar er Rarik að fara að plægja tvo háspennustrengi frá aðveitustöð í landi Hr…
24. september 2024